Vegum lokað víða um land vegna veðurs Kristín Ólafsdóttir og Þórdís Valsdóttir skrifa 10. febrúar 2018 14:13 Búið er að loka fyrir umferð á mörgum stöðum á landinu. Hellisheiði var lokað á þriðja tímanum í dag. Jóhann K. Jóhannsson Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði vegna veðurs. Löng röð bíla er á Lyngdalsheiði vegna lokunarinnar og skyggni er verulega takmarkað.Uppfært klukkan 15:18: Holtavörðuheiði, Þrengslum og Fróðárheiði hefur einnig verið lokað að því er fram kemur á vef vegagerðarinnar. Slæmt veður er um allt land en verst verður veðrið á Suðausturlandi síðar í dag. Það má jafnvel búast við ofsaveðri. Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur einnig verið lokað ásamt Vopnarfjarðarheiði. Fjarðarheiði, Fagradal og Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur einnig verið lokað vegna veðurs. Gangi veðurspár eftir verða aðstæður erfiðar þar til á morgun og þjónusta því takmörkuð. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 10. og 11. febrúar. Frá Hellisheiði í dag.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVeður mun fara versnandi Veður mun fara versnandi þegar líður á daginn, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. Gul viðvörun er í gildi á svæðunum. Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss norð-vestanátt fram á kvöld. Appelsínugul viðvörun er í gildi á svæðinu og mun vindur ná 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá aðstæður á Lyngdalsheiði stuttu eftir hádegi. Skyggni var mjög takmarkað og löng bílaröð hafði myndast eftir að veginum var lokað. Veður Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52 Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10. febrúar 2018 07:00 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði vegna veðurs. Löng röð bíla er á Lyngdalsheiði vegna lokunarinnar og skyggni er verulega takmarkað.Uppfært klukkan 15:18: Holtavörðuheiði, Þrengslum og Fróðárheiði hefur einnig verið lokað að því er fram kemur á vef vegagerðarinnar. Slæmt veður er um allt land en verst verður veðrið á Suðausturlandi síðar í dag. Það má jafnvel búast við ofsaveðri. Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur einnig verið lokað ásamt Vopnarfjarðarheiði. Fjarðarheiði, Fagradal og Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur einnig verið lokað vegna veðurs. Gangi veðurspár eftir verða aðstæður erfiðar þar til á morgun og þjónusta því takmörkuð. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 10. og 11. febrúar. Frá Hellisheiði í dag.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVeður mun fara versnandi Veður mun fara versnandi þegar líður á daginn, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. Gul viðvörun er í gildi á svæðunum. Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss norð-vestanátt fram á kvöld. Appelsínugul viðvörun er í gildi á svæðinu og mun vindur ná 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá aðstæður á Lyngdalsheiði stuttu eftir hádegi. Skyggni var mjög takmarkað og löng bílaröð hafði myndast eftir að veginum var lokað.
Veður Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52 Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10. febrúar 2018 07:00 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52
Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10. febrúar 2018 07:00
Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52