Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour