Þúsundir utan kjörskrárinnar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. febrúar 2018 07:00 Magnús M. Norðdahl, formaður kjörstjórnar Eflingar. Af þeim tæplega 25 þúsund manns sem greiða eða hafa greitt iðgjöld til Eflingar á undanförnum 12 mánuðum eru aðeins rúmlega 16 þúsund á kjörskrá vegna stjórnarkjörs í stéttarfélaginu Eflingu. Kjördagar verða 5. og 6. mars næstkomandi og kosið verður á skrifstofu félagsins í Guðrúnartúni 1 frá klukkan 9 til 16. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin og fer fram á sama stað. Að sögn Magnúsar M. Norðdahl, formanns kjörstjórnar, geta ýmsar skýringar verið á því að mun færri eru á kjörskrá en greitt hafa félagsgjöld. Sú helsta er að greiðendur iðgjalda hafi ekki gengið formlega í félagið, en hluti þeirra gæti hafa hætt að vinna á starfssviði félagsins eða á starfssvæði þess á undanförnum mánuðum án þess að segja sig úr félaginu. Þeir sem uppfylla skilyrði til að gerast fullgildir félagsmenn í Eflingu þurfa að fylla út sérstaka inntökubeiðni og undirrita með eigin hendi og afhenda á skrifstofu félagsins til að geta tekið þátt í stjórnarkjörinu. Ekki eru slíkar kröfur gerðar í öllum stéttarfélögum. Í VR teljast menn til dæmis til fullgildra félagsmanna eftir að hafa greitt iðgjöld í þrjá mánuði. „Það verða inntökubeiðnir í bunkavís á kjörstað og ef menn eru ekki fullgildir þegar þeir koma á kjörstað þá bara fylla menn út slíka beiðni og atkvæði þeirra svo sett í umslag og í kassa fyrir utankjörfundaratkvæði,“ segir Magnús Norðdahl, formaður kjörstjórnar, og bætir við: „Það verður engum neitað um að kjósa sem á rétt á því.“ Kjaramál Tengdar fréttir Efling þverneitar að afhenda B-framboði upplýsingar um félagsmenn Sigurður Bessason segir um trúnaðarupplýsingar sé að ræða þrátt fyrir álit Persónuverndar. 26. febrúar 2018 15:21 Stjórn Eflingar leggur steina í götu Sólveigar Önnu Sólveig Anna Jónsdóttir og félagar hennar í B-framboðinu eiga ekki uppá pallborðið hjá núverandi stjórn Eflingar. 20. febrúar 2018 16:23 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Sjá meira
Af þeim tæplega 25 þúsund manns sem greiða eða hafa greitt iðgjöld til Eflingar á undanförnum 12 mánuðum eru aðeins rúmlega 16 þúsund á kjörskrá vegna stjórnarkjörs í stéttarfélaginu Eflingu. Kjördagar verða 5. og 6. mars næstkomandi og kosið verður á skrifstofu félagsins í Guðrúnartúni 1 frá klukkan 9 til 16. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin og fer fram á sama stað. Að sögn Magnúsar M. Norðdahl, formanns kjörstjórnar, geta ýmsar skýringar verið á því að mun færri eru á kjörskrá en greitt hafa félagsgjöld. Sú helsta er að greiðendur iðgjalda hafi ekki gengið formlega í félagið, en hluti þeirra gæti hafa hætt að vinna á starfssviði félagsins eða á starfssvæði þess á undanförnum mánuðum án þess að segja sig úr félaginu. Þeir sem uppfylla skilyrði til að gerast fullgildir félagsmenn í Eflingu þurfa að fylla út sérstaka inntökubeiðni og undirrita með eigin hendi og afhenda á skrifstofu félagsins til að geta tekið þátt í stjórnarkjörinu. Ekki eru slíkar kröfur gerðar í öllum stéttarfélögum. Í VR teljast menn til dæmis til fullgildra félagsmanna eftir að hafa greitt iðgjöld í þrjá mánuði. „Það verða inntökubeiðnir í bunkavís á kjörstað og ef menn eru ekki fullgildir þegar þeir koma á kjörstað þá bara fylla menn út slíka beiðni og atkvæði þeirra svo sett í umslag og í kassa fyrir utankjörfundaratkvæði,“ segir Magnús Norðdahl, formaður kjörstjórnar, og bætir við: „Það verður engum neitað um að kjósa sem á rétt á því.“
Kjaramál Tengdar fréttir Efling þverneitar að afhenda B-framboði upplýsingar um félagsmenn Sigurður Bessason segir um trúnaðarupplýsingar sé að ræða þrátt fyrir álit Persónuverndar. 26. febrúar 2018 15:21 Stjórn Eflingar leggur steina í götu Sólveigar Önnu Sólveig Anna Jónsdóttir og félagar hennar í B-framboðinu eiga ekki uppá pallborðið hjá núverandi stjórn Eflingar. 20. febrúar 2018 16:23 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Sjá meira
Efling þverneitar að afhenda B-framboði upplýsingar um félagsmenn Sigurður Bessason segir um trúnaðarupplýsingar sé að ræða þrátt fyrir álit Persónuverndar. 26. febrúar 2018 15:21
Stjórn Eflingar leggur steina í götu Sólveigar Önnu Sólveig Anna Jónsdóttir og félagar hennar í B-framboðinu eiga ekki uppá pallborðið hjá núverandi stjórn Eflingar. 20. febrúar 2018 16:23