Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 27. febrúar 2018 21:15 Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school. Veður Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school.
Veður Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira