Ólst upp við það að maður geti eignast börn vandræðalaust Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2018 12:30 Jóhanna Frímannsdóttir sagði sögu sína á Stöð 2 í gær. Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. Í þættinum Íslandi í dag í gærkvöldi var fjallað um ófrjósemi. Samtökin vilja vekja athygli á því að því miður geta ekki allir eignast barn án tækninnar. „Það kom upp í hugann á manni að maður gæti jafnvel aldrei eignast börn og maður er í raun ekkert kunnugur þessum pakka því það er svo lítil umræða um þetta í þjóðfélaginu,“ segir Jóhanna Frímannsdóttir, sem er ein þeirra sem þekkir vel hversu erfitt það er að vera ein af hverri sex sem þráir að eignast barn en eiga í erfileikum með það. „Maður elst í raun og veru upp við það að þegar maður ákveður að eignast börn, þá bara komi það vandræðalaust. Við förum í gegnum eina glasafrjóvgunarmeðferð og fáum strax jákvætt svar og það er ótrúlega mikill léttir. Eftirvænting og spenna einkenndi meðgönguna og pínulítill kvíði lika. Svo fékk maður sólargeislann í fangið og það var bara æðislegt.“ Rætt var við þrjár konur í þættinum í gær og má horfa á hann í heild sinni hér að neðan. Í vikunni verður sérstök áhersla lögð á ófrjósemi karla. Frjósemi Tengdar fréttir Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. Í þættinum Íslandi í dag í gærkvöldi var fjallað um ófrjósemi. Samtökin vilja vekja athygli á því að því miður geta ekki allir eignast barn án tækninnar. „Það kom upp í hugann á manni að maður gæti jafnvel aldrei eignast börn og maður er í raun ekkert kunnugur þessum pakka því það er svo lítil umræða um þetta í þjóðfélaginu,“ segir Jóhanna Frímannsdóttir, sem er ein þeirra sem þekkir vel hversu erfitt það er að vera ein af hverri sex sem þráir að eignast barn en eiga í erfileikum með það. „Maður elst í raun og veru upp við það að þegar maður ákveður að eignast börn, þá bara komi það vandræðalaust. Við förum í gegnum eina glasafrjóvgunarmeðferð og fáum strax jákvætt svar og það er ótrúlega mikill léttir. Eftirvænting og spenna einkenndi meðgönguna og pínulítill kvíði lika. Svo fékk maður sólargeislann í fangið og það var bara æðislegt.“ Rætt var við þrjár konur í þættinum í gær og má horfa á hann í heild sinni hér að neðan. Í vikunni verður sérstök áhersla lögð á ófrjósemi karla.
Frjósemi Tengdar fréttir Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18