Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour