Átta útköll það sem af er degi Þórdís Valsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 11:52 Slökkviliðið hefur sinnt yfir hundrað útköllum frá því í gær. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt átta útköllum vegna vatnstjóns nú í morgun. Slökkviliðsmenn sinntu útköllum vegna vatnstjóns um alla borg í nótt og kalla þurfti út auka mannskap vegna erils. „Við höldum bara áfram og það er nóg að gera. Það var nóg að gera í nótt og allir voru úti í nótt. Við höfum haft nóg að gera frá því við tókum við vaktinni klukkan hálf átta í morgun,“ segir Hafsteinn Halldórsson varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviliðið hefur sinnt rúmlega hundrað útköllum frá því veðrið skall á í gær. Að sögn Hafsteins hefur ekki þurft að kalla út auka mannskap í dag og enn sem komið er ráða þeir við útköllin. „Við vonumst til þess að þetta fari að róast,“ segir Hafsteinn.Halda áfram að dæla upp vatni við Álfkonuhvarf Gríðarlegt magn af vatni lak inn í bílakjallara við Álfkonuhvarf í Kópavogi í gærkvöldi og sendir voru dælubílar á staðinn. Hafsteinn segir að slökkviliðið hafi ekki farið á staðinn í dag. „Við skildum eftir dælur þar og í raun er ekkert sem við getum gert nema að dæla vatninu upp úr kjallaranum.“ Í dag mun draga smám saman úr vindi og úrkomu en þó mun kólna nokkuð. Þá mun lægja og stytta upp í nótt. Veður Tengdar fréttir Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52 Met í fjölda útkalla hjá slökkviliðinu í nótt Sinntu um hundrað útköllum vegna vatnstjóns og ekki búist við öðru en að framhald verði á því í dag. 24. febrúar 2018 07:49 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt átta útköllum vegna vatnstjóns nú í morgun. Slökkviliðsmenn sinntu útköllum vegna vatnstjóns um alla borg í nótt og kalla þurfti út auka mannskap vegna erils. „Við höldum bara áfram og það er nóg að gera. Það var nóg að gera í nótt og allir voru úti í nótt. Við höfum haft nóg að gera frá því við tókum við vaktinni klukkan hálf átta í morgun,“ segir Hafsteinn Halldórsson varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviliðið hefur sinnt rúmlega hundrað útköllum frá því veðrið skall á í gær. Að sögn Hafsteins hefur ekki þurft að kalla út auka mannskap í dag og enn sem komið er ráða þeir við útköllin. „Við vonumst til þess að þetta fari að róast,“ segir Hafsteinn.Halda áfram að dæla upp vatni við Álfkonuhvarf Gríðarlegt magn af vatni lak inn í bílakjallara við Álfkonuhvarf í Kópavogi í gærkvöldi og sendir voru dælubílar á staðinn. Hafsteinn segir að slökkviliðið hafi ekki farið á staðinn í dag. „Við skildum eftir dælur þar og í raun er ekkert sem við getum gert nema að dæla vatninu upp úr kjallaranum.“ Í dag mun draga smám saman úr vindi og úrkomu en þó mun kólna nokkuð. Þá mun lægja og stytta upp í nótt.
Veður Tengdar fréttir Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52 Met í fjölda útkalla hjá slökkviliðinu í nótt Sinntu um hundrað útköllum vegna vatnstjóns og ekki búist við öðru en að framhald verði á því í dag. 24. febrúar 2018 07:49 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52
Met í fjölda útkalla hjá slökkviliðinu í nótt Sinntu um hundrað útköllum vegna vatnstjóns og ekki búist við öðru en að framhald verði á því í dag. 24. febrúar 2018 07:49