Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Er ekki með stílista Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Er ekki með stílista Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour