Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour