Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour