Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour