Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour