Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour