Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour