Matarkarfan hækkar í verði Sigurður Mikael Jónsson skrifar 19. mars 2018 06:00 Meirihlutinn úr matarkörfu Fréttablaðsins hefur hækkað hjá Bónus og Costco frá fyrri könnunum. Verð á völdum matvörum í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus þann 15. mars hefur hækkað frá síðustu könnun blaðsins. Mesta hækkunin hjá Costco nemur tæpum 18 prósentum, á mjólkurlítranum, á meðan kíló af hveiti hefur hækkað um 20 prósent hjá Bónus. Í matarkörfu Fréttablaðsins, sem byggir á völdum vörum úr verð- lagsathugunum ASÍ, voru fjórtán vörur að þessu sinni. Tólf þeirra voru til í Costco að þessu sinni en af þeim höfðu átta hækkað í verði frá síðustu könnun sem gerð var 2. nóvember síðastliðinn. Tvær vörur, Smjörvi og óhrært Skyr, voru merktar á sérstöku tilboðsverði, en sú síðarnefnda hafði þrátt fyrir það hækkað lítillega milli kannana. Í einum fjölmennasta Facebook-hópi Íslands, Keypt í Costco, hafa notendur að undanförnu kvartað sáran yfir gríðarlegum verðhækkunum á einstaka vörum. Kannanir Fréttablaðsins sýna í það minnsta að meirihluti matvöru hefur hækkað í verði undanfarna mánuði. En ekki hækkar þó allt.Kílóverð á bönunum hafði lækkað mest hjá Costco milli kannana, eða um 6,8 prósent. Kílóverð á ferskum, heilum kjúklingi og fersku nautahakki hafði síðan lækkað um 2,8 og 2,6 prósent. Allar fjórtán vörurnar voru til í Bónus Kauptúni þar sem athugunin var gerð að þessu sinni, en af þeim höfðu níu hækkað í verði. Verð á þremur vörum reyndist óbreytt frá síðustu könnun sem gerð var 3. nóvember. Hafa ber í huga að þó hækkunin á nautahakki virðist töluverð hjá Bónus helgast hún af því að þar var leitað að lægsta kílóverði í boði, og var ódýrari vara til í könnuninni 3. nóvember en þeirri sem gerð var 15. mars. Hjá Bónus reyndist mesta Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Við- skiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus. lækkunin vera á kílói af sykri, 14,8 prósent, en kílóverð á eggaldini hafði lækkað um 14 prósent. Sem fyrr var aðferðafræðin við verðathugun Fréttablaðsins sú sama og hjá Verðlagseftirliti ASÍ, þar sem skráð er niður uppgefið hilluverð vöru. Það byggir á því að það er verðið sem neytandinn hefur upplýsingar um inni í búð- inni að hann eigi að greiða fyrir vöruna. Könnunin var gerð sem fyrr segir þann 15. mars í verslunum Bónus og Costco í Kauptúni. Birtist í Fréttablaðinu Costco Neytendur Tengdar fréttir Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3. nóvember 2017 06:30 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Verð á völdum matvörum í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus þann 15. mars hefur hækkað frá síðustu könnun blaðsins. Mesta hækkunin hjá Costco nemur tæpum 18 prósentum, á mjólkurlítranum, á meðan kíló af hveiti hefur hækkað um 20 prósent hjá Bónus. Í matarkörfu Fréttablaðsins, sem byggir á völdum vörum úr verð- lagsathugunum ASÍ, voru fjórtán vörur að þessu sinni. Tólf þeirra voru til í Costco að þessu sinni en af þeim höfðu átta hækkað í verði frá síðustu könnun sem gerð var 2. nóvember síðastliðinn. Tvær vörur, Smjörvi og óhrært Skyr, voru merktar á sérstöku tilboðsverði, en sú síðarnefnda hafði þrátt fyrir það hækkað lítillega milli kannana. Í einum fjölmennasta Facebook-hópi Íslands, Keypt í Costco, hafa notendur að undanförnu kvartað sáran yfir gríðarlegum verðhækkunum á einstaka vörum. Kannanir Fréttablaðsins sýna í það minnsta að meirihluti matvöru hefur hækkað í verði undanfarna mánuði. En ekki hækkar þó allt.Kílóverð á bönunum hafði lækkað mest hjá Costco milli kannana, eða um 6,8 prósent. Kílóverð á ferskum, heilum kjúklingi og fersku nautahakki hafði síðan lækkað um 2,8 og 2,6 prósent. Allar fjórtán vörurnar voru til í Bónus Kauptúni þar sem athugunin var gerð að þessu sinni, en af þeim höfðu níu hækkað í verði. Verð á þremur vörum reyndist óbreytt frá síðustu könnun sem gerð var 3. nóvember. Hafa ber í huga að þó hækkunin á nautahakki virðist töluverð hjá Bónus helgast hún af því að þar var leitað að lægsta kílóverði í boði, og var ódýrari vara til í könnuninni 3. nóvember en þeirri sem gerð var 15. mars. Hjá Bónus reyndist mesta Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Við- skiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus. lækkunin vera á kílói af sykri, 14,8 prósent, en kílóverð á eggaldini hafði lækkað um 14 prósent. Sem fyrr var aðferðafræðin við verðathugun Fréttablaðsins sú sama og hjá Verðlagseftirliti ASÍ, þar sem skráð er niður uppgefið hilluverð vöru. Það byggir á því að það er verðið sem neytandinn hefur upplýsingar um inni í búð- inni að hann eigi að greiða fyrir vöruna. Könnunin var gerð sem fyrr segir þann 15. mars í verslunum Bónus og Costco í Kauptúni.
Birtist í Fréttablaðinu Costco Neytendur Tengdar fréttir Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3. nóvember 2017 06:30 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3. nóvember 2017 06:30
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent