Gert að greiða 7 milljónir vegna „tíu dollara-hússins“ á Flórída Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. mars 2018 12:53 Sævar og verjandi hans við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness árið 2015. vísir/ernir Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, um að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída. Þann 9. júní 2016 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar, sem iðulega var kenndur við Leonard, yrði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsinu á Flórída, sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða um 65 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Pillar Securitisation krafðist skaðabóta frá Sævari vegna háttseminnar en hann hafði afsalað eigninni til félags, þar sem hann gengdi stjórnarformennsku, fyrir tíu dollara. Hann var þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Þá byggði Pillar Securitisation kröfu sína á því að Sævar hefði með þessu valdið þeim verulegu tjóni. Sjálfur fór Sævar fram á að hann yrði sýknaður af kröfum stefnanda en því var hafnað. Sævar var þannig dæmdur til að greiða Pillar Securitisation 7,3 milljónir króna vegna hússins á Flórída auk 500 þúsund króna í málskostnað. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild hér. Dómsmál Tengdar fréttir Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, um að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída. Þann 9. júní 2016 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar, sem iðulega var kenndur við Leonard, yrði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsinu á Flórída, sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða um 65 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Pillar Securitisation krafðist skaðabóta frá Sævari vegna háttseminnar en hann hafði afsalað eigninni til félags, þar sem hann gengdi stjórnarformennsku, fyrir tíu dollara. Hann var þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Þá byggði Pillar Securitisation kröfu sína á því að Sævar hefði með þessu valdið þeim verulegu tjóni. Sjálfur fór Sævar fram á að hann yrði sýknaður af kröfum stefnanda en því var hafnað. Sævar var þannig dæmdur til að greiða Pillar Securitisation 7,3 milljónir króna vegna hússins á Flórída auk 500 þúsund króna í málskostnað. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49
Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30
Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent