Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour