Skallagrímur skaust upp fyrir Stjörnuna og spennan magnast Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2018 21:00 Carmen Thyson-Thomas í baráttunni í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur en hún átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Brittany Dinkins tryggði Keflavík sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik, 81-78, í Dominos-deild kvenna í kvöld, en þrír leikir voru í deildinni í kvöld. Skallagrímur skaust upp fyrir Stjörnuna og Njarðvík tapaði enn einum leiknum. Stjarnan var mikið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í kvöld og leiddi að honum leiknum 34-46. Í síðari hálfleik snérist leikurinn hins vegar og eins og áður segir tryggði Dinkins Keflavík stigin tvö. Hún skoraði fjögur síðustu stigin, en stigin fjögur breyttu stöðunni úr 78-77, Stjörnunni í vil, í 81-78, Keflavík, í vil og stigin tvö til Keflavíkur sem eru í þriðja sætinu, með jafn mörg stig og Valur, en lakari innbyrðis viðureign. Títtnefnd Dinkins var mögnuð í leiknum; skoraði 31 stig, tók átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Thelma Dís Ágústsdóttir átti einnig skínandi leik; skoraði 24 stig og tók tíu fráköst. Hjá Stjörnunni var Danielle Rodriguez einu sinni sem oftar stigahæst. Hún skoraði 30 stig og tók átta fráköst auk þess að gefa fimmtán stoðsendingar. Eins og staðan er núna þá er Stjarnan ekki á leið í úrslitakeppni, en liðið með jafn mörg stig og Skallagrímur í fjórða til fimmta sætinu en lakari innbyrðis viðureign. Skallagrímur vann Breiðablik á sama tíma, 85-65, í Kópavogi, en frá upphafi voru Borgnesingar mikið sterkari aðilinn. Þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni og ljóst að baráttan um síðasta úrslitakeppnissætið verður hörð, en Skallagrímur og Stjarnan mætast í næst síðasta leiknum. Carmen Tyson-Thomas gerði 24 stig fyrir Skallagrím og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13 stig og gaf átta stoðsendingar. Whitney Kiera Knight skoraði 26 stig og tók þrettán fráköst fyrir Breiðablik, en með þessu tapi er úrslitakeppnissætið úr höndum Blika. Snæfell vann svo Njarðvík í lítt mikilvægum leik í Stykkishólmi, en lokatölur urðu 84-71. Njarðvík á þrjá leiki eftir til þess að fara ekki stigalaust í gegnum mótið, en Snæfell er í sjötta sætinu með 20 stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira
Brittany Dinkins tryggði Keflavík sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik, 81-78, í Dominos-deild kvenna í kvöld, en þrír leikir voru í deildinni í kvöld. Skallagrímur skaust upp fyrir Stjörnuna og Njarðvík tapaði enn einum leiknum. Stjarnan var mikið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í kvöld og leiddi að honum leiknum 34-46. Í síðari hálfleik snérist leikurinn hins vegar og eins og áður segir tryggði Dinkins Keflavík stigin tvö. Hún skoraði fjögur síðustu stigin, en stigin fjögur breyttu stöðunni úr 78-77, Stjörnunni í vil, í 81-78, Keflavík, í vil og stigin tvö til Keflavíkur sem eru í þriðja sætinu, með jafn mörg stig og Valur, en lakari innbyrðis viðureign. Títtnefnd Dinkins var mögnuð í leiknum; skoraði 31 stig, tók átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Thelma Dís Ágústsdóttir átti einnig skínandi leik; skoraði 24 stig og tók tíu fráköst. Hjá Stjörnunni var Danielle Rodriguez einu sinni sem oftar stigahæst. Hún skoraði 30 stig og tók átta fráköst auk þess að gefa fimmtán stoðsendingar. Eins og staðan er núna þá er Stjarnan ekki á leið í úrslitakeppni, en liðið með jafn mörg stig og Skallagrímur í fjórða til fimmta sætinu en lakari innbyrðis viðureign. Skallagrímur vann Breiðablik á sama tíma, 85-65, í Kópavogi, en frá upphafi voru Borgnesingar mikið sterkari aðilinn. Þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni og ljóst að baráttan um síðasta úrslitakeppnissætið verður hörð, en Skallagrímur og Stjarnan mætast í næst síðasta leiknum. Carmen Tyson-Thomas gerði 24 stig fyrir Skallagrím og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13 stig og gaf átta stoðsendingar. Whitney Kiera Knight skoraði 26 stig og tók þrettán fráköst fyrir Breiðablik, en með þessu tapi er úrslitakeppnissætið úr höndum Blika. Snæfell vann svo Njarðvík í lítt mikilvægum leik í Stykkishólmi, en lokatölur urðu 84-71. Njarðvík á þrjá leiki eftir til þess að fara ekki stigalaust í gegnum mótið, en Snæfell er í sjötta sætinu með 20 stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira