Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour