Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour