Fara saman á túr Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 16:00 Glamour/Getty Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... Frá tónleikaferðalagi þeirra árið 2014, On The Run. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:57am PDT Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour
Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... Frá tónleikaferðalagi þeirra árið 2014, On The Run. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:57am PDT
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour