Albert fékk viðurkenningu frá PSV í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2018 12:30 Albert Guðmundsson með verðlaunin sín. Vísir/Getty Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. Albert og félagar mættu þá liði SC Cambuur og gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli. Albert skoraði reyndar mark í leiknum en það var dæmt af vegna rangstöðu. Albert tókst því ekki að bæta við þau sjö mörk sem hann hefur skorað í hollensku b-deildinni í vetur en hann er einnig með fimm stoðsendingar í sínum 11 leikjum. Fyrir leikinn fékk Albert sérstaka viðurkenningu frá PSV fyrir að hafa spilað sinn fyrsta leik með aðalliðinu á þessu tímabili. Viðurkenningin var táknræn eða stór mynd af stundinni þegar hann kom fyrst inná sem varamaður. Leikurinn var á móti NAC Breda 20. ágúst síðastliðinn.Nogmaals gefeliciteerd mannen! pic.twitter.com/Axgc0w2n1z — PSV (@PSV) March 12, 2018 Albert hefur komið alls við sögu í sjö leikjum meðal aðalliði PSV á leiktíðinni og hann hefur átt þátt í þremur mörkum á þeim 70 mínútum sem hann hefur spilað samanlagt. Það er ekki slæm tölfræði en meðal annars lagði hann upp sigurmark Luuk de Jong í uppbótartíma í 2-1 sigri á Heracles Almelo. Albert hefur aftur á móti ekki fengið að koma inná í síðustu fjórum leikjum PSV í hollensku úrvalsdeildinni en er þess í stað að spila alla leiki 23 ára liðsins í b-deildinni.1 - PSV U23 - @SCCambuurLwd is about to begin! Follow @PSV for updates. pic.twitter.com/mhLlgo7avW — PSV International (@psveindhoven) March 12, 2018 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. Albert og félagar mættu þá liði SC Cambuur og gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli. Albert skoraði reyndar mark í leiknum en það var dæmt af vegna rangstöðu. Albert tókst því ekki að bæta við þau sjö mörk sem hann hefur skorað í hollensku b-deildinni í vetur en hann er einnig með fimm stoðsendingar í sínum 11 leikjum. Fyrir leikinn fékk Albert sérstaka viðurkenningu frá PSV fyrir að hafa spilað sinn fyrsta leik með aðalliðinu á þessu tímabili. Viðurkenningin var táknræn eða stór mynd af stundinni þegar hann kom fyrst inná sem varamaður. Leikurinn var á móti NAC Breda 20. ágúst síðastliðinn.Nogmaals gefeliciteerd mannen! pic.twitter.com/Axgc0w2n1z — PSV (@PSV) March 12, 2018 Albert hefur komið alls við sögu í sjö leikjum meðal aðalliði PSV á leiktíðinni og hann hefur átt þátt í þremur mörkum á þeim 70 mínútum sem hann hefur spilað samanlagt. Það er ekki slæm tölfræði en meðal annars lagði hann upp sigurmark Luuk de Jong í uppbótartíma í 2-1 sigri á Heracles Almelo. Albert hefur aftur á móti ekki fengið að koma inná í síðustu fjórum leikjum PSV í hollensku úrvalsdeildinni en er þess í stað að spila alla leiki 23 ára liðsins í b-deildinni.1 - PSV U23 - @SCCambuurLwd is about to begin! Follow @PSV for updates. pic.twitter.com/mhLlgo7avW — PSV International (@psveindhoven) March 12, 2018
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira