Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 10:30 Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Visir/afp „Leyfið þeim að kalla ykkur rasista. Leyfið þeim að kalla ykkur útlendingahatara, Leyfið þeim að kalla ykkur þjóðernissinna og veriði stolt af því.“ Þetta segir Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, í ræðu sem hann hélt á landsfundi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem stendur yfir um helgina og fer fram í Lille. Marine Le Pen, formaður flokksins, bauð Bannon að vera sérlegur gestafyrirlesari á landsþinginu með það fyrir augum að Bannon hughreysti vondaufa flokksmenn eftir að hafa tapað fyrir hinum evrópusinnaða Emmanuel Macron í frönsku forsetakosningunum. Þetta kemur fram á vef fréttastofu AFP. Trump hefur sagt frá því að Bannon hafi hreinlega misst vitið þegar hann lauk störfum í Hvítahúsinu 7. ágúst síðast liðinn. Í yfirlýsingu sagði Sarah Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvítahússins að Bannon og John Kelly, starfsmannastjóri, hafi komist að samkomulagi um starfslok. Um þessar mundir er Bannon í Evróputúr og heldur hann ræður víðsvegar um álfuna en þeim er ætlað er að afla stjórnmálaskoðunum hans fylgis en hann hefur meðal annars gert úrslit ítölsku þingkosninganna að umfjöllunarefni. Alveg eins og í störfum sínum fyrir forseta Bandaríkjanna berst Bannon fyrir vægðarlausri útlendingastefnu og einangrunarhyggju.Það fór vel á með Marine Le Pen og Steve Bannon á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem fer fram í Lille, norðurhluta Frakklands og stendur yfir um helgina.vísir/afpÍ ræðu sinni á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar segir Bannon að stjórnmálaflokkurinn sé hluti af mun stærri hreyfingu á alþjóðavísu og hreyfingin sé stærri en Frakkland og Ítalía. Bannon fór fögrum orðum um pólitíska sýn formannsins en Franska þjóðfylkingin þjóðernissinnaður flokkur sem er er yst til hægri á hinu pólitíska litrófi.Vill breyta nafninu Margir innan flokksins hafa áhyggjur af því að Bannon hafi viðrað stuðning sinn í garð flokksins því um þessar mundir gerir flokksforystan tilraun til allsherjar yfirhalningar sem ætlað er að laða að fleiri kjósendur. Le Pen hefur í hyggju að breyta nafni flokksins og verður kosið um það seinna í dag. Margir flokksmenn hafa lýst yfir andstöðu sinni með útspilið og telja það vera svik við arfleifð frönsku þjóðfylkingarinnar en faðir Le Pen stofnaði flokkinn árið 1972. Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
„Leyfið þeim að kalla ykkur rasista. Leyfið þeim að kalla ykkur útlendingahatara, Leyfið þeim að kalla ykkur þjóðernissinna og veriði stolt af því.“ Þetta segir Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, í ræðu sem hann hélt á landsfundi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem stendur yfir um helgina og fer fram í Lille. Marine Le Pen, formaður flokksins, bauð Bannon að vera sérlegur gestafyrirlesari á landsþinginu með það fyrir augum að Bannon hughreysti vondaufa flokksmenn eftir að hafa tapað fyrir hinum evrópusinnaða Emmanuel Macron í frönsku forsetakosningunum. Þetta kemur fram á vef fréttastofu AFP. Trump hefur sagt frá því að Bannon hafi hreinlega misst vitið þegar hann lauk störfum í Hvítahúsinu 7. ágúst síðast liðinn. Í yfirlýsingu sagði Sarah Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvítahússins að Bannon og John Kelly, starfsmannastjóri, hafi komist að samkomulagi um starfslok. Um þessar mundir er Bannon í Evróputúr og heldur hann ræður víðsvegar um álfuna en þeim er ætlað er að afla stjórnmálaskoðunum hans fylgis en hann hefur meðal annars gert úrslit ítölsku þingkosninganna að umfjöllunarefni. Alveg eins og í störfum sínum fyrir forseta Bandaríkjanna berst Bannon fyrir vægðarlausri útlendingastefnu og einangrunarhyggju.Það fór vel á með Marine Le Pen og Steve Bannon á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem fer fram í Lille, norðurhluta Frakklands og stendur yfir um helgina.vísir/afpÍ ræðu sinni á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar segir Bannon að stjórnmálaflokkurinn sé hluti af mun stærri hreyfingu á alþjóðavísu og hreyfingin sé stærri en Frakkland og Ítalía. Bannon fór fögrum orðum um pólitíska sýn formannsins en Franska þjóðfylkingin þjóðernissinnaður flokkur sem er er yst til hægri á hinu pólitíska litrófi.Vill breyta nafninu Margir innan flokksins hafa áhyggjur af því að Bannon hafi viðrað stuðning sinn í garð flokksins því um þessar mundir gerir flokksforystan tilraun til allsherjar yfirhalningar sem ætlað er að laða að fleiri kjósendur. Le Pen hefur í hyggju að breyta nafni flokksins og verður kosið um það seinna í dag. Margir flokksmenn hafa lýst yfir andstöðu sinni með útspilið og telja það vera svik við arfleifð frönsku þjóðfylkingarinnar en faðir Le Pen stofnaði flokkinn árið 1972.
Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59
Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11
Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent