Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 18:00 Sara Dögg Svanhildardóttir er oddviti Garðabæjarlistans, nýs framboðs í Garðabæ. Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14