Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour