Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour