Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour