Elva Dögg leiðir lista VG í Hafnarfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 12:45 Fólkið á lista VG. VG Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Áður hafa komið fram listar á Akureyri og í Kópavogi. Reykjavíkurlistinn verður gerður opinber síðar í vikunni að því er fram kemur í tilkynningu frá VG. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir er oddviti „hins fjölbreytta og góðmenna“ Hafnarfjarðarlista, sem sjá má hér í heild sinni. Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 9. Agnieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur 10. Árni Áskelsson, tónlistarmaður 11. Þórdís Andrésdóttir, íslenskunemi 12. Christian Schultze, umhverfis- og skipulagsfræðingur 13. Jóhanna Marín, sjúkraþjálfi og leiðsögumaður 14. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR 15. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði 16. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri og tenór 17. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður og ferðamálafræðingur 18. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður 19. Damian Davíð Krawczuk, túlkur og hundaræktandi 20. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri 21. Gestur Svavarsson, bankamaður 22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og fyrrverandi bæjarstjóri Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Áður hafa komið fram listar á Akureyri og í Kópavogi. Reykjavíkurlistinn verður gerður opinber síðar í vikunni að því er fram kemur í tilkynningu frá VG. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir er oddviti „hins fjölbreytta og góðmenna“ Hafnarfjarðarlista, sem sjá má hér í heild sinni. Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 9. Agnieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur 10. Árni Áskelsson, tónlistarmaður 11. Þórdís Andrésdóttir, íslenskunemi 12. Christian Schultze, umhverfis- og skipulagsfræðingur 13. Jóhanna Marín, sjúkraþjálfi og leiðsögumaður 14. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR 15. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði 16. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri og tenór 17. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður og ferðamálafræðingur 18. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður 19. Damian Davíð Krawczuk, túlkur og hundaræktandi 20. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri 21. Gestur Svavarsson, bankamaður 22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og fyrrverandi bæjarstjóri
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira