Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour