Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour