Næturfrost torveldaði slökkvistarf í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2018 07:13 Frá slökkvistarfi í gærkvöldi. Vísir/Egill Slökkvilið er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. Næturfrost gerði slökkviliðsmönnum starfið í nótt erfiðara fyrir. Vinna hefur staðið yfir á vettvangi í alla nótt og voru tólf til fimmtán slökkviliðsmenn á vettvangi þangað til klukkan fimm í morgun er fækkað var í hópi slökkviliðsmanna að sögn Sigurbjarnar Guðmundssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Fækkað var örlítið í mannskapnum þá en nú er unnið að rífa húsið og slökkva í glæðum og hefur því slökkvistarf staðið yfir um í einn sólarhring. Enn er notast við krabbann sem aðstoðaði við slökkvistarf í gær.„Um leið og er opnað og rifið upp blossa upp smáeldar hér og þar,“ segir Sigurbjörn. Allt að fjögurra gráðu frost var í nótt og torveldaði það slökkvistarf.„Um leið og lokað er fyrir þá bara frýs í lögnunum, það gerir allt starf erfiðara,“ segir Sigurbjörn.Senn líður að vaktaskiptum hjá slökkviliðinu og mun dagvaktin þá taka við og meta stöðuna en segir Sigurbjörn að svo líti út fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á slökkvistarfi í Miðhrauni.Eftir að því líkur mun lögregla taka við vettvangi og hefja rannsókn á brunanum en eldsupptök eru enn óljós. Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira
Slökkvilið er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. Næturfrost gerði slökkviliðsmönnum starfið í nótt erfiðara fyrir. Vinna hefur staðið yfir á vettvangi í alla nótt og voru tólf til fimmtán slökkviliðsmenn á vettvangi þangað til klukkan fimm í morgun er fækkað var í hópi slökkviliðsmanna að sögn Sigurbjarnar Guðmundssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Fækkað var örlítið í mannskapnum þá en nú er unnið að rífa húsið og slökkva í glæðum og hefur því slökkvistarf staðið yfir um í einn sólarhring. Enn er notast við krabbann sem aðstoðaði við slökkvistarf í gær.„Um leið og er opnað og rifið upp blossa upp smáeldar hér og þar,“ segir Sigurbjörn. Allt að fjögurra gráðu frost var í nótt og torveldaði það slökkvistarf.„Um leið og lokað er fyrir þá bara frýs í lögnunum, það gerir allt starf erfiðara,“ segir Sigurbjörn.Senn líður að vaktaskiptum hjá slökkviliðinu og mun dagvaktin þá taka við og meta stöðuna en segir Sigurbjörn að svo líti út fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á slökkvistarfi í Miðhrauni.Eftir að því líkur mun lögregla taka við vettvangi og hefja rannsókn á brunanum en eldsupptök eru enn óljós.
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira
Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48
Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15
Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45