Mögulega þúsundir svarthola í miðju Vetrarbrautarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2018 23:55 Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni. Vísir/getty Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Það þykir til marks um gildi kenningar um að þúsundir svarthola umkringi stærðarinnar svarthol sem finna má í miðju hverrar stjörnuþoku. Svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar heitir Sagittarius A og umræddir vísindamenn segja þennan tug svarthola sem þeir hafi séð einungis vera toppinn á ísjakanum. Mjög erfitt sé að greina svarthol og þurftu þeir að beita frumlegum leiðum til þess að finna þessi tólf, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni en þau voru langt frá Sagittarius A. Leiðin sem umræddir vísindamenn beittu gekk út á að finna svarthol sem höfðu dregið stjörnur að sér. Slík svarthol senda frá sér sérstaka geislun. Þeir greindu þá geislun með Chandra sjónauka Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.„Mér finnst svarthol mjög töff,“ sagði Chuck Hailey, einn af stærðfræðingunum sem komu að rannsókninni við NPR. „Að finna svo mörg svarthol er frábært því það gefur okkur fleiri til að rannsaka. Þetta eru mjög framandi fyrirbæri. Því fleiri sem við vitum af því meira getum við skemmt okkur við að rannsaka þau.“ Hailey segir að uppgötvunin muni gera vísindamönnum auðveldara að spá fyrir um myndun þyngdarkrafta sem Albert Einstein spáði fyrir um fyrir um hundrað árum síðan. Vísindamenn hafa þó einungis nýlega geta greint þá krafta.Frekari upplýsingar má finna í grein vísindamannanna á vef Nature. Vísindi Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Sjá meira
Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Það þykir til marks um gildi kenningar um að þúsundir svarthola umkringi stærðarinnar svarthol sem finna má í miðju hverrar stjörnuþoku. Svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar heitir Sagittarius A og umræddir vísindamenn segja þennan tug svarthola sem þeir hafi séð einungis vera toppinn á ísjakanum. Mjög erfitt sé að greina svarthol og þurftu þeir að beita frumlegum leiðum til þess að finna þessi tólf, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni en þau voru langt frá Sagittarius A. Leiðin sem umræddir vísindamenn beittu gekk út á að finna svarthol sem höfðu dregið stjörnur að sér. Slík svarthol senda frá sér sérstaka geislun. Þeir greindu þá geislun með Chandra sjónauka Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.„Mér finnst svarthol mjög töff,“ sagði Chuck Hailey, einn af stærðfræðingunum sem komu að rannsókninni við NPR. „Að finna svo mörg svarthol er frábært því það gefur okkur fleiri til að rannsaka. Þetta eru mjög framandi fyrirbæri. Því fleiri sem við vitum af því meira getum við skemmt okkur við að rannsaka þau.“ Hailey segir að uppgötvunin muni gera vísindamönnum auðveldara að spá fyrir um myndun þyngdarkrafta sem Albert Einstein spáði fyrir um fyrir um hundrað árum síðan. Vísindamenn hafa þó einungis nýlega geta greint þá krafta.Frekari upplýsingar má finna í grein vísindamannanna á vef Nature.
Vísindi Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Sjá meira