Innlent

Bein útsending: Fjármálaáætlun til fimm ára kynnt

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Barni Benediktsson er fjármálaráðherra.
Barni Benediktsson er fjármálaráðherra. Vísir/Ernir
Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fjármálaráðuneytinu klukkan 16:30 þar sem ný fjármálaáætlun til fimm ára verður kynnt. Vísir verður með beina útsendingu frá fundinum.

Horfa má á útsendinguna í spilaranum hér að neðan auk þess sem að fylgst verður með fundinum í beinni textalýsingu þar fyrir neðan.

Í lögum um opinber fjármál segir að leggja þurfi fram fjármálaáætlunina eigi síðar en 1. apríl hvert ár. Því seinkaði hins vegar í ár en ein af ástæðum seinkunarinnar er að 1. apríl þetta árið var páskadagur.


Tengdar fréttir

Fjármálaáætlun lögð fram seinna en áætlað var vegna páska

Á fundi Steingríms J. Sigfússonar þingforseta með þingflokksformönnum í gær var þeim tilkynnt að forseta hefði borist tilkynning frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um að hann myndi leggja fjármálaáætlun fyrir þingið þann 5. apríl næstkomandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×