Rofar til á suðvesturhorninu í nótt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. apríl 2018 23:08 Spáin klukkan átta í fyrramálið. Skjáskot/veðurstofa Snjókoma með köflum verður á suðvestanverðu landinu fram að miðnætti, en rofar síðan til. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Vegfarendur þurfa að sýna aðgát. Hríðarveður verður á Norðurlandi og Austurlandi á morgun, einkum á Austfjörðum með lélegu skyggni og versnandi færð á þeim slóðum.Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg átt, 8-15 m/s, hvassast NV-til. Snjókoma með köflum á SV-verðu fram á nótt, en rofar síðan til, dálítil él fyrir norðan og austan. Norðlæg átt á morgun, 8-15 m/s, en 15-20 við A-ströndina. Snjókoma eða él fyrir norðan, en léttir heldur til fyrir sunnan. Dregur úr vindi annað kvöld. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA-til, en sums staðar frostlaust við S-ströndina að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Norðaustan 8-15 m/s og snjókoma eða él, hvassast á annesjum, en bjart að mestu um landið SV-vert. Víða frostlaust við ströndina að deginum, frost annars 0 til 5 stig.Á fimmtudag: Hæg norðaustlæg átt og dálítil él fyrir norðan, en yfirleitt léttskýjað sunnan heiða. Hiti kringum frostmark að deginum.Á föstudag og laugardag: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en dálítil él fyrir norðan. Kalt í veðri.Á sunnudag: Útlit fyrir vaxandi sunnanátt með hlýnandi veðri og lítilsháttar vætu vestast á landinu.Á mánudag: Líklega mild sunnanátt og rigning, en þurrt að kalla NA-til. Veður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira
Snjókoma með köflum verður á suðvestanverðu landinu fram að miðnætti, en rofar síðan til. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Vegfarendur þurfa að sýna aðgát. Hríðarveður verður á Norðurlandi og Austurlandi á morgun, einkum á Austfjörðum með lélegu skyggni og versnandi færð á þeim slóðum.Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg átt, 8-15 m/s, hvassast NV-til. Snjókoma með köflum á SV-verðu fram á nótt, en rofar síðan til, dálítil él fyrir norðan og austan. Norðlæg átt á morgun, 8-15 m/s, en 15-20 við A-ströndina. Snjókoma eða él fyrir norðan, en léttir heldur til fyrir sunnan. Dregur úr vindi annað kvöld. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA-til, en sums staðar frostlaust við S-ströndina að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Norðaustan 8-15 m/s og snjókoma eða él, hvassast á annesjum, en bjart að mestu um landið SV-vert. Víða frostlaust við ströndina að deginum, frost annars 0 til 5 stig.Á fimmtudag: Hæg norðaustlæg átt og dálítil él fyrir norðan, en yfirleitt léttskýjað sunnan heiða. Hiti kringum frostmark að deginum.Á föstudag og laugardag: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en dálítil él fyrir norðan. Kalt í veðri.Á sunnudag: Útlit fyrir vaxandi sunnanátt með hlýnandi veðri og lítilsháttar vætu vestast á landinu.Á mánudag: Líklega mild sunnanátt og rigning, en þurrt að kalla NA-til.
Veður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira