Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2018 10:54 Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um páskahelgina og má sjá samnatektir úr öllum tíu leikjunum hér á Vísi. Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í uppgjöri Lundúnarliðanna og þá er Manchester City nú hænuskrefi frá enska meistaratitlinum eftir enn einn sigurinn, nú gegn Everton á útivelli. Íslendingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu ekki með sínum liðum um helgina vegna meiðsla en Burnley vann 2-1 sigur á West Brom í fjarveru þess síðarnefnda. Liverpool, Manchester United og Arsenal unnu sigra í sínum leikjum en allt það helsta úr öllum leikjum helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace - Liverpool 1-2West Ham - Southampton 3-0Watford - Bournemouth 2-2Manchester United - Swansea 2-0Newcastle - Huddersfield 1-0West Brom - Burnley 1-2Everton - Manchester City 1-3Arsenal - Stoke 3-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um páskahelgina og má sjá samnatektir úr öllum tíu leikjunum hér á Vísi. Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í uppgjöri Lundúnarliðanna og þá er Manchester City nú hænuskrefi frá enska meistaratitlinum eftir enn einn sigurinn, nú gegn Everton á útivelli. Íslendingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu ekki með sínum liðum um helgina vegna meiðsla en Burnley vann 2-1 sigur á West Brom í fjarveru þess síðarnefnda. Liverpool, Manchester United og Arsenal unnu sigra í sínum leikjum en allt það helsta úr öllum leikjum helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace - Liverpool 1-2West Ham - Southampton 3-0Watford - Bournemouth 2-2Manchester United - Swansea 2-0Newcastle - Huddersfield 1-0West Brom - Burnley 1-2Everton - Manchester City 1-3Arsenal - Stoke 3-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30
West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56
Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15
Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15
Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45
100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45