Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2018 10:54 Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um páskahelgina og má sjá samnatektir úr öllum tíu leikjunum hér á Vísi. Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í uppgjöri Lundúnarliðanna og þá er Manchester City nú hænuskrefi frá enska meistaratitlinum eftir enn einn sigurinn, nú gegn Everton á útivelli. Íslendingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu ekki með sínum liðum um helgina vegna meiðsla en Burnley vann 2-1 sigur á West Brom í fjarveru þess síðarnefnda. Liverpool, Manchester United og Arsenal unnu sigra í sínum leikjum en allt það helsta úr öllum leikjum helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace - Liverpool 1-2West Ham - Southampton 3-0Watford - Bournemouth 2-2Manchester United - Swansea 2-0Newcastle - Huddersfield 1-0West Brom - Burnley 1-2Everton - Manchester City 1-3Arsenal - Stoke 3-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um páskahelgina og má sjá samnatektir úr öllum tíu leikjunum hér á Vísi. Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í uppgjöri Lundúnarliðanna og þá er Manchester City nú hænuskrefi frá enska meistaratitlinum eftir enn einn sigurinn, nú gegn Everton á útivelli. Íslendingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu ekki með sínum liðum um helgina vegna meiðsla en Burnley vann 2-1 sigur á West Brom í fjarveru þess síðarnefnda. Liverpool, Manchester United og Arsenal unnu sigra í sínum leikjum en allt það helsta úr öllum leikjum helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace - Liverpool 1-2West Ham - Southampton 3-0Watford - Bournemouth 2-2Manchester United - Swansea 2-0Newcastle - Huddersfield 1-0West Brom - Burnley 1-2Everton - Manchester City 1-3Arsenal - Stoke 3-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30
West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56
Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15
Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15
Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45
100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45