Kane lætur nettröllin ekki raska ró sinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2018 20:00 Kane klappar bara fyrir nettröllunum sem trufla hann ekki neitt. vísir/getty Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Kane sagði að boltinn hefði haft viðkomu í sér á leið í markið og því ætti að skrá markið á hann. Enska knattspyrnusambandið var einhverra hluta vegna sammála því og skráði markið á hann.Wooooooow really ? — Mohamed Salah (@22mosalah) April 11, 2018 Kane er í harðri baráttu við Mo Salah um gullskóinn á Englandi og viðbrögð Salah hér að ofan segja í raun allt sem segja þarf. Þó svo Kane hafi fengið markið skráð á sig þá er hann enn fjórum mörkum á eftir Salah. Hann lætur alla þessa gagnrýni og brandara á samfélagsmiðlum ekki trufla sig. „Fólk vill alltaf taka þátt í svona múgæsingu og skemmta sér á samfélagsmiðlum. Mín vinna er aftur á móti að vera á vellinum og gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Kane. „Þetta er bara hluti af pakkanum í dag að glíma við svona. Fólk má hafa sína skoðun en það truflar mig nákvæmlega ekki neitt. Fólk má hlæja en ég einbeiti mér bara að vinnunni minni.“ Hér að neðan má svo sjá nokkur dæmi um hvernig búið er að gera grín að Kane á Twitter síðustu daga. Það er ekki bara bolurinn sem spólar í Kane heldur aðrir leikmenn, sjónvarpsmenn og jafnvel félög.Breaking news!! Tottenham have lodge an appeal with NASA to credit Harry Kane with the first steps on the moon pic.twitter.com/ZbExVPao3U — bren foster (@foster18_5) April 9, 2018 BREAKING: Spurs appeal to Premier League for Rooney's 2011 goal v City to be awarded to Harry Kane. pic.twitter.com/6yRN6bGDs2 — Kristian (@vonstrenginho) April 9, 2018 Just found out the reason for my surgery being cancelled was because Spurs have lodged an appeal with the NHS and asked for it to be given to Harry Kane. — MR DT © (@MrDtAFC) April 10, 2018 "He told me he's going to claim all of them!" Jordan Henderson raves about Mohamed Salah...and can't resist a joke with @HKane@DesKellyBTSpic.twitter.com/Y63zWKDFhH — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 14, 2018 Another hat-trick for Mo today.... just waiting for the other two to be confirmed by the claims panel https://t.co/GPYt4vHMn8 — James Milner (@JamesMilner) April 14, 2018 Harry Kane to claim Welbeck's goal because the ball touched his feelings. — Mohamed ElNneny (@ElNnenyM) April 12, 2018 Congratulations to Harry Kane for the upcoming baby pic.twitter.com/7IlA4IsoSN — Sam Evans (@Samboevans) April 12, 2018 Everyone going on about Harry Kane “Swearing on his daughters life” need to realise she’s not actually his real daughter. He just walked in the hospital one day and said “I’m having this one” and walked out with her — LFC Stanley House (@LFCStanleyHouse) April 12, 2018 BREAKING: Diego Maradona's 'Hand of God' goal from the 1986 World Cup has been awarded to Harry Kane and officially named 'Head of Kane'. pic.twitter.com/NoVD722FfE — Arsenal Centro (@ArsenalCentro) April 12, 2018 Mandzukic goal now being given to Harry Kane. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 11, 2018 Wooooooow really ? pic.twitter.com/G69eLfEGYl — AS Roma English (@ASRomaEN) April 13, 2018 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Kane sagði að boltinn hefði haft viðkomu í sér á leið í markið og því ætti að skrá markið á hann. Enska knattspyrnusambandið var einhverra hluta vegna sammála því og skráði markið á hann.Wooooooow really ? — Mohamed Salah (@22mosalah) April 11, 2018 Kane er í harðri baráttu við Mo Salah um gullskóinn á Englandi og viðbrögð Salah hér að ofan segja í raun allt sem segja þarf. Þó svo Kane hafi fengið markið skráð á sig þá er hann enn fjórum mörkum á eftir Salah. Hann lætur alla þessa gagnrýni og brandara á samfélagsmiðlum ekki trufla sig. „Fólk vill alltaf taka þátt í svona múgæsingu og skemmta sér á samfélagsmiðlum. Mín vinna er aftur á móti að vera á vellinum og gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Kane. „Þetta er bara hluti af pakkanum í dag að glíma við svona. Fólk má hafa sína skoðun en það truflar mig nákvæmlega ekki neitt. Fólk má hlæja en ég einbeiti mér bara að vinnunni minni.“ Hér að neðan má svo sjá nokkur dæmi um hvernig búið er að gera grín að Kane á Twitter síðustu daga. Það er ekki bara bolurinn sem spólar í Kane heldur aðrir leikmenn, sjónvarpsmenn og jafnvel félög.Breaking news!! Tottenham have lodge an appeal with NASA to credit Harry Kane with the first steps on the moon pic.twitter.com/ZbExVPao3U — bren foster (@foster18_5) April 9, 2018 BREAKING: Spurs appeal to Premier League for Rooney's 2011 goal v City to be awarded to Harry Kane. pic.twitter.com/6yRN6bGDs2 — Kristian (@vonstrenginho) April 9, 2018 Just found out the reason for my surgery being cancelled was because Spurs have lodged an appeal with the NHS and asked for it to be given to Harry Kane. — MR DT © (@MrDtAFC) April 10, 2018 "He told me he's going to claim all of them!" Jordan Henderson raves about Mohamed Salah...and can't resist a joke with @HKane@DesKellyBTSpic.twitter.com/Y63zWKDFhH — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 14, 2018 Another hat-trick for Mo today.... just waiting for the other two to be confirmed by the claims panel https://t.co/GPYt4vHMn8 — James Milner (@JamesMilner) April 14, 2018 Harry Kane to claim Welbeck's goal because the ball touched his feelings. — Mohamed ElNneny (@ElNnenyM) April 12, 2018 Congratulations to Harry Kane for the upcoming baby pic.twitter.com/7IlA4IsoSN — Sam Evans (@Samboevans) April 12, 2018 Everyone going on about Harry Kane “Swearing on his daughters life” need to realise she’s not actually his real daughter. He just walked in the hospital one day and said “I’m having this one” and walked out with her — LFC Stanley House (@LFCStanleyHouse) April 12, 2018 BREAKING: Diego Maradona's 'Hand of God' goal from the 1986 World Cup has been awarded to Harry Kane and officially named 'Head of Kane'. pic.twitter.com/NoVD722FfE — Arsenal Centro (@ArsenalCentro) April 12, 2018 Mandzukic goal now being given to Harry Kane. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 11, 2018 Wooooooow really ? pic.twitter.com/G69eLfEGYl — AS Roma English (@ASRomaEN) April 13, 2018
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti