Rósa leiðir Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 20:57 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. VISIR/Aðsend Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf. Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Fleiri fréttir Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf.
Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Fleiri fréttir Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55
14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25