Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2018 13:05 Arnar Gunnarsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Fjölni. vísir/eyþór Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar hefur þjálfað Fjölnisliðið í fjögur ár og gekk sérstaklega mikið á síðastliðin vetur. Þá var Arnar rekinn af formanninum sem síðar kom í ljós að hafði ekki stuðning stjórnar til þess að reka Arnar. Hann hélt því áfram með liðið. Einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi. Ekki virðist hafa tekist að bera klæði á vopnin því í yfirlýsingu Fjölnis kemur fram að það sé mat formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið og stjórnina ef Arnar verði áfram. Því skilja leiðir.Yfirlýsing Fjölnis í heild sinni:Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla hafa komist aðsamkomulagi um að ekki verði áframhald á samstarfi þeirra.Arnar hefur verið þjálfari mfl. karla undanfarin fjögur ár og náð góðum árangri með liðið. Aðstæður hafa hins vegar verið erfiðar og þá sérstaklega síðasta keppnistímabil þar sem liðið hefur ekki haftsambærilega aðstöðu til æfinga við önnur úrvalsdeildarlið og samstarf fyrri stjórnar og þjálfarans ekki verið ásættanlegt.Það er mat núverandi formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið né nýja stjórn verði samningur Arnars endurnýjaður. Varð það því niðurstaðan að hagsmunum þjálfarans og félagsins væri best borgið með því að leiðir skilji.Stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis þakkar Arnari fyrir vel unnin störf á umliðnum árum og óskar honumvelfarnaðar í sínum störfum í framtíðinni.Jarþrúður H. Jóhannsdóttir,formaður handknattleiksdeildar Fjölni Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36 Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44 Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar hefur þjálfað Fjölnisliðið í fjögur ár og gekk sérstaklega mikið á síðastliðin vetur. Þá var Arnar rekinn af formanninum sem síðar kom í ljós að hafði ekki stuðning stjórnar til þess að reka Arnar. Hann hélt því áfram með liðið. Einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi. Ekki virðist hafa tekist að bera klæði á vopnin því í yfirlýsingu Fjölnis kemur fram að það sé mat formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið og stjórnina ef Arnar verði áfram. Því skilja leiðir.Yfirlýsing Fjölnis í heild sinni:Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla hafa komist aðsamkomulagi um að ekki verði áframhald á samstarfi þeirra.Arnar hefur verið þjálfari mfl. karla undanfarin fjögur ár og náð góðum árangri með liðið. Aðstæður hafa hins vegar verið erfiðar og þá sérstaklega síðasta keppnistímabil þar sem liðið hefur ekki haftsambærilega aðstöðu til æfinga við önnur úrvalsdeildarlið og samstarf fyrri stjórnar og þjálfarans ekki verið ásættanlegt.Það er mat núverandi formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið né nýja stjórn verði samningur Arnars endurnýjaður. Varð það því niðurstaðan að hagsmunum þjálfarans og félagsins væri best borgið með því að leiðir skilji.Stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis þakkar Arnari fyrir vel unnin störf á umliðnum árum og óskar honumvelfarnaðar í sínum störfum í framtíðinni.Jarþrúður H. Jóhannsdóttir,formaður handknattleiksdeildar Fjölni
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36 Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44 Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36
Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44
Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30
Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17