Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 18:00 Theodóra Þorsteinsdóttir og Einar Þorvarðarson. Mynd/BF Viðreisn Kópavogi Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42
Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18