Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 14:30 Kostas Manolas fagnar marki sínu. Vísir/Getty Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Þetta þriðja mark var á endanum markið sem felldi Barcelona og koma AS Roma í undaúrslit Meistaradeildarinnar í fyrst sinn síðan 1984. Árið 1984 voru enn sjö ár þar til að Kostas Manolas fæddist í Naxo í Grikklandi. Kostas Manolas verður táknmynd endurkomu Rómarliðsins í gær því í fyrri leiknum var hann skúrkurinn. Manolas skoraði þá sjálfsmark og ítalska liðið gerði nánast út um alla möguleika. Eða svo héldu menn.From Zero to Hero: The Kostas Manolas Story pic.twitter.com/aNjKUGcuUo — ESPN FC (@ESPNFC) April 10, 2018 Kostas Manolas og félagar töpuðu 4-1 á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku þar sem tvö af mörkunum voru sjálfsmark. Frammistaða þeirra í gær var hinsvegar frábært og Barcelona liðið komst lítið áleiðis. Það voru margir leikmenn Roma að spila vel en enginn líklega betur en umræddur Kostas Manolas. Eftir öll öskrin, öll sigurhlaupin og allan fögnuðinn þá var Kostas Manolas líka alveg búinn á því. Hann brotnaði síðan niður þegar leikvangurinn söng „Grazie Roma“ eins og sjá má hér fyrir neðan.The hero Kostas Manolas in tears after the match during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/yiUseGAOfW — RomaPress (@ASRomaPress) April 10, 2018 Þetta var ótrúlegt kvöld fyrir Kostas Manolas sennilega það flottasta á hans fótboltaferli. Honum tókst að breytast úr skúrki í hetju og verður hér eftir goðsögn meðal stuðningsmanna AS Roma. Þeir munu allir muna eftir því þegar hann kláraði Lionel Messi og félaga í Meistaradeildinni.AS Roma's match-winner Kostas Manolas in tears after knocking Barcelona out, during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/MmUasxCwHY — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 11, 2018 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Þetta þriðja mark var á endanum markið sem felldi Barcelona og koma AS Roma í undaúrslit Meistaradeildarinnar í fyrst sinn síðan 1984. Árið 1984 voru enn sjö ár þar til að Kostas Manolas fæddist í Naxo í Grikklandi. Kostas Manolas verður táknmynd endurkomu Rómarliðsins í gær því í fyrri leiknum var hann skúrkurinn. Manolas skoraði þá sjálfsmark og ítalska liðið gerði nánast út um alla möguleika. Eða svo héldu menn.From Zero to Hero: The Kostas Manolas Story pic.twitter.com/aNjKUGcuUo — ESPN FC (@ESPNFC) April 10, 2018 Kostas Manolas og félagar töpuðu 4-1 á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku þar sem tvö af mörkunum voru sjálfsmark. Frammistaða þeirra í gær var hinsvegar frábært og Barcelona liðið komst lítið áleiðis. Það voru margir leikmenn Roma að spila vel en enginn líklega betur en umræddur Kostas Manolas. Eftir öll öskrin, öll sigurhlaupin og allan fögnuðinn þá var Kostas Manolas líka alveg búinn á því. Hann brotnaði síðan niður þegar leikvangurinn söng „Grazie Roma“ eins og sjá má hér fyrir neðan.The hero Kostas Manolas in tears after the match during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/yiUseGAOfW — RomaPress (@ASRomaPress) April 10, 2018 Þetta var ótrúlegt kvöld fyrir Kostas Manolas sennilega það flottasta á hans fótboltaferli. Honum tókst að breytast úr skúrki í hetju og verður hér eftir goðsögn meðal stuðningsmanna AS Roma. Þeir munu allir muna eftir því þegar hann kláraði Lionel Messi og félaga í Meistaradeildinni.AS Roma's match-winner Kostas Manolas in tears after knocking Barcelona out, during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/MmUasxCwHY — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 11, 2018
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira