Illa gengur að manna lista Samfylkingar í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosninga.
„Ég hef núna undanfarnar vikur komið að máli við mikinn fjölda af fólki í þeim tilgangi að fá það á lista Samfylkingarinnar í kosningunum í vor. Það er skemmst frá því að segja að undirtektir hafa verið mjög dræmar, fólk vill hreinlega ekki taka þátt í stjórnmálum hverju sem um er að kenna,“ segir Páll Valur Björnsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi, spjallhópi Samfylkingarinnar á Facebook.

