Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Stefán Þór Hjartarson skrifar 11. apríl 2018 07:00 Lárus segir það hafa verið sérstaklega ánægjulegt þegar íþróttaaðstaða skólans var bætt til muna árið 2007. Vísir/anton Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lætur nú af störfum eftir 20 ára starf. Hann segir ýmislegt standa upp úr á ferlinum en árangur skólans í byggingarmálum hafi verið sérstaklega ánægjulegur, en árið 2007 var reist nýbygging við skólann þar sem íþróttaaðstaða MH var bætt til muna – á þeim tíma var talað um gjörbyltingu. „Ég geng alveg sæmilega stoltur frá starfi – það hafa auðvitað skipst á skin og skúrir, eins og gengur. Sumt gengið vel og sumt minna vel, en maður kýs auðvitað að muna frekar það sem fór á betri veginn.“ Aðspurður hvað taki við eftir rektorsstarfið svarar Lárus því að hann hafi aldrei vitað hvað hann ætli að verða þegar hann verður stór. „Ég er ekki að hætta til að fara á eftirlaun. Ég er kennaramenntaður og gæti því kennt, ég er með rútupróf og gæti keyrt rútu, ég er lögfræðingur og gæti farið að vinna lögfræðistörf, ég er líka löggiltur fasteignasali og gæti þess vegna farið að selja fasteignir,“ segir Lárus og hlær. „Ég hoppa út í smá óvissu.“ Lárus segir það besta við rektorsstarfið hafa verið umgengni við gott fólk og þá sérstaklega frábæra nemendur inn á milli, samstarfsfólk og foreldra.Þegar þú sérð fyrrverandi nemendur þína í sjónvarpi eða annars staðar á opinberum vettvangi finnst þér þú kannski eiga eitthvað smá í velgengninni? „Maður á eitthvað smávegis í fólki, jú, ætli ég sé ekki búinn að útskrifa meira en eitt prósent þjóðarinnar,“ segir Lárus kíminn. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Sjá meira
Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lætur nú af störfum eftir 20 ára starf. Hann segir ýmislegt standa upp úr á ferlinum en árangur skólans í byggingarmálum hafi verið sérstaklega ánægjulegur, en árið 2007 var reist nýbygging við skólann þar sem íþróttaaðstaða MH var bætt til muna – á þeim tíma var talað um gjörbyltingu. „Ég geng alveg sæmilega stoltur frá starfi – það hafa auðvitað skipst á skin og skúrir, eins og gengur. Sumt gengið vel og sumt minna vel, en maður kýs auðvitað að muna frekar það sem fór á betri veginn.“ Aðspurður hvað taki við eftir rektorsstarfið svarar Lárus því að hann hafi aldrei vitað hvað hann ætli að verða þegar hann verður stór. „Ég er ekki að hætta til að fara á eftirlaun. Ég er kennaramenntaður og gæti því kennt, ég er með rútupróf og gæti keyrt rútu, ég er lögfræðingur og gæti farið að vinna lögfræðistörf, ég er líka löggiltur fasteignasali og gæti þess vegna farið að selja fasteignir,“ segir Lárus og hlær. „Ég hoppa út í smá óvissu.“ Lárus segir það besta við rektorsstarfið hafa verið umgengni við gott fólk og þá sérstaklega frábæra nemendur inn á milli, samstarfsfólk og foreldra.Þegar þú sérð fyrrverandi nemendur þína í sjónvarpi eða annars staðar á opinberum vettvangi finnst þér þú kannski eiga eitthvað smá í velgengninni? „Maður á eitthvað smávegis í fólki, jú, ætli ég sé ekki búinn að útskrifa meira en eitt prósent þjóðarinnar,“ segir Lárus kíminn.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Sjá meira