UFC-stjarna greinir frá því að sér hafi verið nauðgað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2018 06:00 VanZant fyrir bardaga hjá UFC. vísir/getty Ein af stjörnum UFC, Paige VanZant, er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar opnar hún sig um hræðilega hópnauðgun. VanZant segist vilja opna sig um þetta mál til að gefa öðrum hugrekki til þess að greina frá ofbeldi sem það hefur orðið fyrir. Hún varð einnig fyrir einelti í framhaldsskóla. „Ég hafði skrifað mikið niður í gegnum tíðina og á endanum vildi ég deila þessu efni. Eftir að hafa verið í Dancing with the stars og fleiri þáttum var ég orðin þreytt á persónulegum spurningum og skrifaði bókina,“ sagði VanZant. Hún segir að strákar hafi dælt í hana áfengi í teiti í framhaldsskóla og síðan nauðgað henni. „Þeir færðu mig á milli sín og ég gat ekki varist þeim. Ég er vakandi og með meðvitund en líkami minn er dauður meðan á þessu stendur. Ég veit hvað er að gerast en get ekki stöðvað það,“ skrifar VanZant. Drengirnir slúðruðu því svo í skólanum að hún hefði viljandi sofið hjá þeim öllum og í kjölfarið hefði fylgt mikið einelti ofan á allt saman. „Ég vil vera talsmaður gegn einelti og það er ein af ástæðum þess að ég gef þessa bók út. Eineltið var erfiðast fyrir mig.“ VanZant er aðeins 24 ára gömul og hefur verið vonarstjarna hjá UFC síðustu ár. Hún er í fjórtánda sæti á styrkleikalista UFC í fluguvigtinni. Hún varð svo mjög fræg í Bandaríkjunum er hún tók þátt í skemmtiþættinum Dancing with the stars þar sem hún dansaði sig í úrslit. MMA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Ein af stjörnum UFC, Paige VanZant, er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar opnar hún sig um hræðilega hópnauðgun. VanZant segist vilja opna sig um þetta mál til að gefa öðrum hugrekki til þess að greina frá ofbeldi sem það hefur orðið fyrir. Hún varð einnig fyrir einelti í framhaldsskóla. „Ég hafði skrifað mikið niður í gegnum tíðina og á endanum vildi ég deila þessu efni. Eftir að hafa verið í Dancing with the stars og fleiri þáttum var ég orðin þreytt á persónulegum spurningum og skrifaði bókina,“ sagði VanZant. Hún segir að strákar hafi dælt í hana áfengi í teiti í framhaldsskóla og síðan nauðgað henni. „Þeir færðu mig á milli sín og ég gat ekki varist þeim. Ég er vakandi og með meðvitund en líkami minn er dauður meðan á þessu stendur. Ég veit hvað er að gerast en get ekki stöðvað það,“ skrifar VanZant. Drengirnir slúðruðu því svo í skólanum að hún hefði viljandi sofið hjá þeim öllum og í kjölfarið hefði fylgt mikið einelti ofan á allt saman. „Ég vil vera talsmaður gegn einelti og það er ein af ástæðum þess að ég gef þessa bók út. Eineltið var erfiðast fyrir mig.“ VanZant er aðeins 24 ára gömul og hefur verið vonarstjarna hjá UFC síðustu ár. Hún er í fjórtánda sæti á styrkleikalista UFC í fluguvigtinni. Hún varð svo mjög fræg í Bandaríkjunum er hún tók þátt í skemmtiþættinum Dancing with the stars þar sem hún dansaði sig í úrslit.
MMA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira