Lögreglan að fá forræði yfir máli Sunnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. apríl 2018 14:46 Sunna Elvíra er nýkomin til landsins. Vísir/Egill Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. Það sem vantar upp á er að lögreglunni berist málsskjöl frá spænsku lögreglunni sem eru væntanleg. Þetta staðfestir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi en Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að bíða eftir þessum gögnum formlega þar sem þau koma til okkar með hefðbundnum hætti,“ segir Karl Steinar en gögnin er á spænsku og því þarf að þýða þau yfir á íslensku. Sunna Elvíra kom til landsins í gær og var lögð inn á Grensásdeild Landspítalans. Hún var ekki handtekin við heimkomuna og er ekki í farbanni. „Þessi þvingunarráðstöfum gagnvart henni var frá spænskum yfirvöldum en ekki okkur þannig að við höfum enga ákvörðun tekið gagnvart henni,“ segir Karl Steinar sem segir að eftir að farið verði yfir gögnin verði staðan endurmetin. „Svo verður það með vísan til þess þegar þessi gögn koma hvaða áhrif mun það hafa, hvort það verði fleiri sem þurfi að taka til skýrslutöku eða ekki,“ segir Karl Steinar. Sunna hafði dvalið á sjúkrahúsi á Spáni síðan um miðjan janúar, samtals í tæpa þrjá mánuði, en hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili hennar og eiginmanns hennar, Sigurðar Kristinssonar. Hann var handtekinn hér á landi í janúar í tengslum við fíkniefnainnflutning og var Sunna í kjölfarið sett í farbann, sem var aflétt í síðustu viku. Í gær bárust svo fréttir af því að Sigurður og móðir Sunnu hefðu verið ákærð fyrir skattalagabrot. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03 Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. Það sem vantar upp á er að lögreglunni berist málsskjöl frá spænsku lögreglunni sem eru væntanleg. Þetta staðfestir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi en Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að bíða eftir þessum gögnum formlega þar sem þau koma til okkar með hefðbundnum hætti,“ segir Karl Steinar en gögnin er á spænsku og því þarf að þýða þau yfir á íslensku. Sunna Elvíra kom til landsins í gær og var lögð inn á Grensásdeild Landspítalans. Hún var ekki handtekin við heimkomuna og er ekki í farbanni. „Þessi þvingunarráðstöfum gagnvart henni var frá spænskum yfirvöldum en ekki okkur þannig að við höfum enga ákvörðun tekið gagnvart henni,“ segir Karl Steinar sem segir að eftir að farið verði yfir gögnin verði staðan endurmetin. „Svo verður það með vísan til þess þegar þessi gögn koma hvaða áhrif mun það hafa, hvort það verði fleiri sem þurfi að taka til skýrslutöku eða ekki,“ segir Karl Steinar. Sunna hafði dvalið á sjúkrahúsi á Spáni síðan um miðjan janúar, samtals í tæpa þrjá mánuði, en hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili hennar og eiginmanns hennar, Sigurðar Kristinssonar. Hann var handtekinn hér á landi í janúar í tengslum við fíkniefnainnflutning og var Sunna í kjölfarið sett í farbann, sem var aflétt í síðustu viku. Í gær bárust svo fréttir af því að Sigurður og móðir Sunnu hefðu verið ákærð fyrir skattalagabrot.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03 Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46
Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03
Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16