Leikmenn hjá bæði Man. City og Liverpool geta fengið góða afmælisgjöf í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 12:30 Volker Brandt fékk köku en ætli Kompany og Mane fái líka köku. Vísir/Samsett/Getty Stórleikur kvöldsins er seinni leikur Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildinnar. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 og er því í frábærum málum en Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool þegar þau mættust síðast á Ethiad-leikvanginum og á þeim úrslitum má sjá að allt er enn mögulegt. Tveir leikmenn hjá þessum tveimur liðum munu halda upp á afmælið sitt í dag og vonast eftir að fá sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum.Captain, leader, legend, birthday boy! Happy birthday, @VincentKompany! #mancitypic.twitter.com/Sc3V0lwcOD — Manchester City (@ManCity) April 10, 2018 Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fæddist 10. apríl 1986 í Brussel í Belgíu og heldur því upp á 32 ára afmælið sitt í dag. Kompany hefur spilað með Manchester City liðinu frá árinu 2008 en hann hefur aldrei komist með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.This man turns 2️ today… Hoping for a memorable birthday! pic.twitter.com/M5SE7f3Ptd — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2018 Sadio Mané, leikmaður Liverpool, fæddist 10. apríl 1992 í Sédhiou í Senegal og heldur því upp á 26 ára afmælið sitt í dag. Mané hefur spilað með Liverpool frá 2016 þegar félagið keypti hann af Southampton en þetta er fjórða tímabil hans í enska boltanum. Líkt og Kompany þá hefur Mané aldrei komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er seinni leikur Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildinnar. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 og er því í frábærum málum en Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool þegar þau mættust síðast á Ethiad-leikvanginum og á þeim úrslitum má sjá að allt er enn mögulegt. Tveir leikmenn hjá þessum tveimur liðum munu halda upp á afmælið sitt í dag og vonast eftir að fá sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum.Captain, leader, legend, birthday boy! Happy birthday, @VincentKompany! #mancitypic.twitter.com/Sc3V0lwcOD — Manchester City (@ManCity) April 10, 2018 Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fæddist 10. apríl 1986 í Brussel í Belgíu og heldur því upp á 32 ára afmælið sitt í dag. Kompany hefur spilað með Manchester City liðinu frá árinu 2008 en hann hefur aldrei komist með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.This man turns 2️ today… Hoping for a memorable birthday! pic.twitter.com/M5SE7f3Ptd — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2018 Sadio Mané, leikmaður Liverpool, fæddist 10. apríl 1992 í Sédhiou í Senegal og heldur því upp á 26 ára afmælið sitt í dag. Mané hefur spilað með Liverpool frá 2016 þegar félagið keypti hann af Southampton en þetta er fjórða tímabil hans í enska boltanum. Líkt og Kompany þá hefur Mané aldrei komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti