Hildur Guðnadóttir hlýtur verðlaun í Peking Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. apríl 2018 00:15 Hildur Guðnadóttir er búsett í Berlín þessi misserin. Vísir/Valli Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Peking nú á dögunum. Hollywood reporter greinir frá þessu. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína sem hún samdi fyrir myndina Journey‘s End en Paul Bettany fékk einnig verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Hildur samdi einnig tónlistina fyrir myndina Sicario sem kom út árið 2015 og The Revenant sem kom út sama ár. Hildur endurútsetti lag eftir Jóhann Jóhannsson á nýjustu plötunni hans; Englabörn & Variations en platan kom út skömmu eftir dauða Jóhanns. Hildur spilar með hljómsveitinni Múm en hefur einnig unnið að eigin efni og hlotið tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunana fyrir tónlist sína. Trailerinn fyrir myndina Journey's End má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00 Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Peking nú á dögunum. Hollywood reporter greinir frá þessu. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína sem hún samdi fyrir myndina Journey‘s End en Paul Bettany fékk einnig verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Hildur samdi einnig tónlistina fyrir myndina Sicario sem kom út árið 2015 og The Revenant sem kom út sama ár. Hildur endurútsetti lag eftir Jóhann Jóhannsson á nýjustu plötunni hans; Englabörn & Variations en platan kom út skömmu eftir dauða Jóhanns. Hildur spilar með hljómsveitinni Múm en hefur einnig unnið að eigin efni og hlotið tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunana fyrir tónlist sína. Trailerinn fyrir myndina Journey's End má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00 Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00
Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00