Þrettán milljóna verðlaunafé Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2018 08:02 Þetta hlaup er ekkert grín. Spartan Þrekraunakeppnin Spartan Ultra fer fram öðru sinni í nágrenni Reykjavíkur þann 8. desember næstkomandi. Um er að ræða heimsmeistaramót í grein sem helst mætti líkja við 10 kílómetra langa þrautabraut. Á leiðinni þurfa keppendurnir að komast í gegnum 20 þrautir á meðan þeir berjast við óblíða íslenska veðráttu og sá sem klárar flesta hringi á 24 klukkustundum stendur uppi sem sigurvegari. Aðeins keppendur sem hafa klárað svokallað Spartan Ultra hlaup á síðastliðnu ári mega skrá sig til leiks. Keppendurnir sem mæta til Reykjavíkur eru því í góðu líkamlegu formi, rétt eins og Katrín Tanja Davíðsdóttir sem tók þátt í hlaupi síðasta árs.Keppninni hefur verið lýst sem einni þeirra allra erfiðustu í heiminum - og er verðlaunaféð í samræmi við það. Keppendurnir bítast um 125 þúsund dali, um 13 milljónir króna. Efstu fimm keppendurnir í karla- og kvennaflokki deila með sér 26 þúsund dala verðlaunafé en takist einhverjum að hlaupa 160 kílómetra á þeim sólarhring sem keppnin stendur yfir fær sá hinn sami 100 þúsund dali aukalega. Rétt er þó að taka fram að enginn í sögu keppninnar hefur náð þeim árangri. Bandaríkjamaðurinn Joshua Fiore komst þó næst því í fyrra, þegar hann hljóp 114,42 kílómetra á einum sólarhring.Hér að neðan má sjá dæmi um Spartan-þrautabraut. Tengdar fréttir Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta. 16. desember 2017 06:00 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Þrekraunakeppnin Spartan Ultra fer fram öðru sinni í nágrenni Reykjavíkur þann 8. desember næstkomandi. Um er að ræða heimsmeistaramót í grein sem helst mætti líkja við 10 kílómetra langa þrautabraut. Á leiðinni þurfa keppendurnir að komast í gegnum 20 þrautir á meðan þeir berjast við óblíða íslenska veðráttu og sá sem klárar flesta hringi á 24 klukkustundum stendur uppi sem sigurvegari. Aðeins keppendur sem hafa klárað svokallað Spartan Ultra hlaup á síðastliðnu ári mega skrá sig til leiks. Keppendurnir sem mæta til Reykjavíkur eru því í góðu líkamlegu formi, rétt eins og Katrín Tanja Davíðsdóttir sem tók þátt í hlaupi síðasta árs.Keppninni hefur verið lýst sem einni þeirra allra erfiðustu í heiminum - og er verðlaunaféð í samræmi við það. Keppendurnir bítast um 125 þúsund dali, um 13 milljónir króna. Efstu fimm keppendurnir í karla- og kvennaflokki deila með sér 26 þúsund dala verðlaunafé en takist einhverjum að hlaupa 160 kílómetra á þeim sólarhring sem keppnin stendur yfir fær sá hinn sami 100 þúsund dali aukalega. Rétt er þó að taka fram að enginn í sögu keppninnar hefur náð þeim árangri. Bandaríkjamaðurinn Joshua Fiore komst þó næst því í fyrra, þegar hann hljóp 114,42 kílómetra á einum sólarhring.Hér að neðan má sjá dæmi um Spartan-þrautabraut.
Tengdar fréttir Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta. 16. desember 2017 06:00 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta. 16. desember 2017 06:00
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent