De Rossi: Liverpool sparkaði bara hátt og langt Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. apríl 2018 12:30 Daniele De Rossi svekktur í gær. vísir/getty Liverpool gerði lítið annað en að sparka boltanum bara hátt og langt í 5-2 sigrinum gegn Roma í gærkvöldi segir Daniele De Rossi, fyrirliði Rómverja. Liverpool er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir þriggja marka sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinn í gærkvöldi þar sem að Mohamed Salah skoraði tvö og lagði upp önnur tvö. Rómverjar lentu 5-0 undir áður en að þeir svöruðu fyrir sig með tveimur mörkum og gerðu seinni leikinn að minnsta kosti áhugaverðan þó svo að möguleikar liðsins séu ekki miklir. „Við eigum ekki að fá á okkur svona mörg mörk. Við spiluðum af krafti en okkur á miðjunni fannst við ekki taka mikinn þátt í leiknum þar sem að Liverpool-liðið sneiddi bara framhjá henni. Þeir voru bara í því að sparka langt fram völlinn, sama hvar þeir stóðu,“ sagði svekktur Rossi við Mediaset Premium eftir leikinn.„Mér finnst munurinn á þessu tapi og gegn Barcelona að við vorum við óheppnir og ýmislegt féll ekki með okkur. Við byrjuðum vel fyrstu 20-25 mínúturnar en síðan lentum við í basli við að valda svæðin okkar og það er erfitt því framherjar Liverpool eru svo fljótir.“ Róma tapaði, 4-1, í fyrri leiknum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona en vann seinni leikinn, 3-0. Liðið þarf sömu úrslit í seinni leiknum á móti Liverpool ætli það sér alla leið. „Við verðum að minnast þess sem við gerðum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona. Það sýndi okkur að allt er hægt og við höfum skyldum að gegna gagnvart okkur sjálfum, félaginu og allra helst fólkinu í Róm,“ sagði Daniele De Rossi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15 Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00 Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04 Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Liverpool gerði lítið annað en að sparka boltanum bara hátt og langt í 5-2 sigrinum gegn Roma í gærkvöldi segir Daniele De Rossi, fyrirliði Rómverja. Liverpool er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir þriggja marka sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinn í gærkvöldi þar sem að Mohamed Salah skoraði tvö og lagði upp önnur tvö. Rómverjar lentu 5-0 undir áður en að þeir svöruðu fyrir sig með tveimur mörkum og gerðu seinni leikinn að minnsta kosti áhugaverðan þó svo að möguleikar liðsins séu ekki miklir. „Við eigum ekki að fá á okkur svona mörg mörk. Við spiluðum af krafti en okkur á miðjunni fannst við ekki taka mikinn þátt í leiknum þar sem að Liverpool-liðið sneiddi bara framhjá henni. Þeir voru bara í því að sparka langt fram völlinn, sama hvar þeir stóðu,“ sagði svekktur Rossi við Mediaset Premium eftir leikinn.„Mér finnst munurinn á þessu tapi og gegn Barcelona að við vorum við óheppnir og ýmislegt féll ekki með okkur. Við byrjuðum vel fyrstu 20-25 mínúturnar en síðan lentum við í basli við að valda svæðin okkar og það er erfitt því framherjar Liverpool eru svo fljótir.“ Róma tapaði, 4-1, í fyrri leiknum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona en vann seinni leikinn, 3-0. Liðið þarf sömu úrslit í seinni leiknum á móti Liverpool ætli það sér alla leið. „Við verðum að minnast þess sem við gerðum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona. Það sýndi okkur að allt er hægt og við höfum skyldum að gegna gagnvart okkur sjálfum, félaginu og allra helst fólkinu í Róm,“ sagði Daniele De Rossi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15 Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00 Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04 Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15
Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00
Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04
Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30