Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Kjartan Kjartansson skrifar 24. apríl 2018 12:55 VÍS hefur haft forræði með svæðinu við Miðhraun 4 eftir stórbrunann 5. apríl. Nú er lokafrágangur svæðisins undirbúinn. Vísir/vilhelm Leigjendur geymslna í húsnæði fyrirtækisins Geymslna í Miðhrauni sem brann í byrjun mánaðar hafa verið beðnir um að vitja eigna sinna í þessari viku. Aðeins þeir sem voru með geymslu á fyrstu hæð hússins er boðið en fyrirtækið segir að altjón hafi orðið á annarri og þriðju hæð hússins. Í tilkynningu sem Geymslur sendu leigjendum og birti á vefsíðu sinni í gær kemur fram að Vátryggingafélag Íslands óski eftir því að þeir sem leigðu geymslur á 1. hæð hússins vitji þeirra og tæmi í þessari viku. Innihaldi geymslnanna verði fargað ef þess verði ekki vitjað innan tilskilins tíma. Leigjendurnir þurfa að koma með sönnun um heimild til aðgangs að geymslunum þar sem þess gæti verið krafist. Skriflegt umboð þurfi frá leigutaka ef annar á að vitja geymslnanna fyrir þeirra hönd. Opnað verður fyrir aðgang að geymslunum á 1. hæðinni frá kl. 16 til 19 í dag. Hægt verður að vitja geymslnanna á þeim tíma til og með föstudeginum. VÍS óskar þess að þeir sem eiga ekki kost á að koma á vettvang á fyrrgreindum tíma hafi samband við Geymslur ehf. hið fyrsta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því fyrir helgi að eldurinn í iðnaðarhúsnæðinu að Miðhrauni 4 hafi kviknað út frá rafmagni í húsakynnum Icewear. Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Leigjendur geymslna í húsnæði fyrirtækisins Geymslna í Miðhrauni sem brann í byrjun mánaðar hafa verið beðnir um að vitja eigna sinna í þessari viku. Aðeins þeir sem voru með geymslu á fyrstu hæð hússins er boðið en fyrirtækið segir að altjón hafi orðið á annarri og þriðju hæð hússins. Í tilkynningu sem Geymslur sendu leigjendum og birti á vefsíðu sinni í gær kemur fram að Vátryggingafélag Íslands óski eftir því að þeir sem leigðu geymslur á 1. hæð hússins vitji þeirra og tæmi í þessari viku. Innihaldi geymslnanna verði fargað ef þess verði ekki vitjað innan tilskilins tíma. Leigjendurnir þurfa að koma með sönnun um heimild til aðgangs að geymslunum þar sem þess gæti verið krafist. Skriflegt umboð þurfi frá leigutaka ef annar á að vitja geymslnanna fyrir þeirra hönd. Opnað verður fyrir aðgang að geymslunum á 1. hæðinni frá kl. 16 til 19 í dag. Hægt verður að vitja geymslnanna á þeim tíma til og með föstudeginum. VÍS óskar þess að þeir sem eiga ekki kost á að koma á vettvang á fyrrgreindum tíma hafi samband við Geymslur ehf. hið fyrsta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því fyrir helgi að eldurinn í iðnaðarhúsnæðinu að Miðhrauni 4 hafi kviknað út frá rafmagni í húsakynnum Icewear.
Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira