Stefnir Trump fyrir meiðyrði Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2018 19:28 Storymy Daniels og Michael Avenatti. Vísir/AP Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir meiðyrði. Stefnan snýr sérstaklega að tísti forsetans um mynd af manni sem Daniels segir að hafi ógnað sér á árum áður. Hún segir manninn hafa ógnað sér og dóttur sinni árið 2011 þegar hún var að reyna að selja sögu sína af meintu framhjáhaldi hennar og Trump. Stormy Daniels, sem heitir í raun Stefanie Clifford, hefur haldið því fram að hún hafi átt í ástarsambandi við Donald Trump árið 2006. Ári eftir að hann kvæntist Melaniu Trump og nokkrum mánuðum eftir að hún fæddi son þeirra.Sjá einnig: „Þetta er falleg stelpa. Það væri leitt ef eitthvað kæmi fyrir móður hennar“Í umræddu tísti skrifaði Trump: „Skissa, mörgum árum seinna, af manni sem er ekki til. Algjör svikamylla, sem gerir fífl úr fölskum fjölmiðlum (en þeir vita það)!A sketch years later about a nonexistent man. A total con job, playing the Fake News Media for Fools (but they know it)! https://t.co/9Is7mHBFda — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 18, 2018 Í stefnunni segir að tístið sé rangt og feli í sér meiðyrði. Þar segir einnig að forsetinn hafi vitað að þessi ranga yfirlýsing yrði lesin víða um heim og gerð skil í fjölmiðlum. Þar að auki segir að Daniels hafi borist morðhótanir og henni hafi einnig verið hótað líkamlegu ofbeldi í kjölfar tístsins. Michael Avenatti, lögmaður Daniels, tilkynnti stefnuna á Twitter í dag og sagði hann að Trump vissi vel hvað hefði gerst og að hann væri meðsekur.Moments ago, we filed this lawsuit against Mr. Trump for his recent irresponsible and defamatory statements about my client @stormydaniels. He is well aware of what transpired and his complicity. We fully intend on bringing it to light. #buckleup#bastahttps://t.co/ZuBjI1EY9z — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) April 30, 2018 AP fréttaveitan hefur þar að auki eftir Avenatti að hann vilji kenna Trump að hann geti ekki skáldað hluti og talað illa um fólk án alvarlegra afleiðinga.Daniels og Avinatti hafa einnig höfðað mál gegn Trump til að fá þagnarsamkomulag um hið meinta framhjáhald fellt niður. Michael Cohen, lögmaður Trump, hefur viðurkennt að hafa greitt Daniels 130 þúsund dali úr eigin vasa í aðdraganda forsetakosninganna 2016 en hann hefur ekki viljað segja af hverju, að öðru leyti en að um einkaviðskipti hafi verið að ræða. Umrædd greiðsla er nú til rannsóknar hjá kosningayfirvöldum Bandaríkjanna þar sem að um greiðslu til framboðs Trump gæti hafa verið að ræða. 130 þúsund dalir er mun meira en löglegt er að leggja til framboðs. Þar að auki hefur Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) gert húsleit á heimili og skrifstofu Cohen þar sem meðal annars var verið að leita að upplýsingum um greiðsluna. Daniels er ekki eina konan sem hefur stefnt Trump. Summer Zervos, fyrrverandi þátttakandi í sjónvarpsþætti Trump (The Apprentice), hefur sakað hann um kynferðislega áreitni. Hún stefndi honum fyrir meiðyrði eftir að hann sagði ásakanir hennar vera tilbúning. Donald Trump Tengdar fréttir Trump þvertekur fyrir frásögn Stormy Daniels Hvíta húsið þvertekur fyrir það að Donald Trump, forseti Bandaríkjannam, hafi átt í ástarsambandi við klámstjörnuna Stormy Daniels. 26. mars 2018 22:33 FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. 9. apríl 2018 21:00 Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um Trump Fyrrum Playboy-fyrirsætan Karen McDougal hefur gert dómssátt sem gerir henni kleift að tjá sig um kynni sín við Donald Trump fyrir rúmum áratug síðan. 18. apríl 2018 23:50 Lögmaður Trump neitar að bera vitni Í ljósi rannsóknar alríkislögreglunnar FBI vill lögmaðurinn ekki þurfa að bera vitni sem gæti bendlað hann við glæp í einkamáli klámmyndaleikkona gegn honum. 26. apríl 2018 12:10 Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. 6. apríl 2018 10:22 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir meiðyrði. Stefnan snýr sérstaklega að tísti forsetans um mynd af manni sem Daniels segir að hafi ógnað sér á árum áður. Hún segir manninn hafa ógnað sér og dóttur sinni árið 2011 þegar hún var að reyna að selja sögu sína af meintu framhjáhaldi hennar og Trump. Stormy Daniels, sem heitir í raun Stefanie Clifford, hefur haldið því fram að hún hafi átt í ástarsambandi við Donald Trump árið 2006. Ári eftir að hann kvæntist Melaniu Trump og nokkrum mánuðum eftir að hún fæddi son þeirra.Sjá einnig: „Þetta er falleg stelpa. Það væri leitt ef eitthvað kæmi fyrir móður hennar“Í umræddu tísti skrifaði Trump: „Skissa, mörgum árum seinna, af manni sem er ekki til. Algjör svikamylla, sem gerir fífl úr fölskum fjölmiðlum (en þeir vita það)!A sketch years later about a nonexistent man. A total con job, playing the Fake News Media for Fools (but they know it)! https://t.co/9Is7mHBFda — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 18, 2018 Í stefnunni segir að tístið sé rangt og feli í sér meiðyrði. Þar segir einnig að forsetinn hafi vitað að þessi ranga yfirlýsing yrði lesin víða um heim og gerð skil í fjölmiðlum. Þar að auki segir að Daniels hafi borist morðhótanir og henni hafi einnig verið hótað líkamlegu ofbeldi í kjölfar tístsins. Michael Avenatti, lögmaður Daniels, tilkynnti stefnuna á Twitter í dag og sagði hann að Trump vissi vel hvað hefði gerst og að hann væri meðsekur.Moments ago, we filed this lawsuit against Mr. Trump for his recent irresponsible and defamatory statements about my client @stormydaniels. He is well aware of what transpired and his complicity. We fully intend on bringing it to light. #buckleup#bastahttps://t.co/ZuBjI1EY9z — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) April 30, 2018 AP fréttaveitan hefur þar að auki eftir Avenatti að hann vilji kenna Trump að hann geti ekki skáldað hluti og talað illa um fólk án alvarlegra afleiðinga.Daniels og Avinatti hafa einnig höfðað mál gegn Trump til að fá þagnarsamkomulag um hið meinta framhjáhald fellt niður. Michael Cohen, lögmaður Trump, hefur viðurkennt að hafa greitt Daniels 130 þúsund dali úr eigin vasa í aðdraganda forsetakosninganna 2016 en hann hefur ekki viljað segja af hverju, að öðru leyti en að um einkaviðskipti hafi verið að ræða. Umrædd greiðsla er nú til rannsóknar hjá kosningayfirvöldum Bandaríkjanna þar sem að um greiðslu til framboðs Trump gæti hafa verið að ræða. 130 þúsund dalir er mun meira en löglegt er að leggja til framboðs. Þar að auki hefur Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) gert húsleit á heimili og skrifstofu Cohen þar sem meðal annars var verið að leita að upplýsingum um greiðsluna. Daniels er ekki eina konan sem hefur stefnt Trump. Summer Zervos, fyrrverandi þátttakandi í sjónvarpsþætti Trump (The Apprentice), hefur sakað hann um kynferðislega áreitni. Hún stefndi honum fyrir meiðyrði eftir að hann sagði ásakanir hennar vera tilbúning.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump þvertekur fyrir frásögn Stormy Daniels Hvíta húsið þvertekur fyrir það að Donald Trump, forseti Bandaríkjannam, hafi átt í ástarsambandi við klámstjörnuna Stormy Daniels. 26. mars 2018 22:33 FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. 9. apríl 2018 21:00 Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um Trump Fyrrum Playboy-fyrirsætan Karen McDougal hefur gert dómssátt sem gerir henni kleift að tjá sig um kynni sín við Donald Trump fyrir rúmum áratug síðan. 18. apríl 2018 23:50 Lögmaður Trump neitar að bera vitni Í ljósi rannsóknar alríkislögreglunnar FBI vill lögmaðurinn ekki þurfa að bera vitni sem gæti bendlað hann við glæp í einkamáli klámmyndaleikkona gegn honum. 26. apríl 2018 12:10 Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. 6. apríl 2018 10:22 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Trump þvertekur fyrir frásögn Stormy Daniels Hvíta húsið þvertekur fyrir það að Donald Trump, forseti Bandaríkjannam, hafi átt í ástarsambandi við klámstjörnuna Stormy Daniels. 26. mars 2018 22:33
FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. 9. apríl 2018 21:00
Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um Trump Fyrrum Playboy-fyrirsætan Karen McDougal hefur gert dómssátt sem gerir henni kleift að tjá sig um kynni sín við Donald Trump fyrir rúmum áratug síðan. 18. apríl 2018 23:50
Lögmaður Trump neitar að bera vitni Í ljósi rannsóknar alríkislögreglunnar FBI vill lögmaðurinn ekki þurfa að bera vitni sem gæti bendlað hann við glæp í einkamáli klámmyndaleikkona gegn honum. 26. apríl 2018 12:10
Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. 6. apríl 2018 10:22