Samfylking nær að manna lista Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 30. apríl 2018 06:00 Páll Valur Björnsson, Marta Sigurðardóttir og Alexander Veigar Þórarinsson eru efst á lista Samfylkingarinnar í Grindavík. Samfylkingin í Grindavík hefur kynnt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Páll Valur Björnsson fyrrverandi alþingismaður, er í fyrsta sæti og í öðru sæti er Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og sitjandi bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður. Fyrr í vor lýsti Páll áhyggjum af framboðsmálum Samfylkingarinnar í Grindavík. Ekkert gengi að finna fólk sem reiðubúið væri til framboðs. Nú hefur hins vegar tekist að manna lista sem var kynntur í gær. Listinn í heild sinni: 1. Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður 2. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi 3. Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður 4. Erna Rún Magnúsdóttir, nuddari 5. Sigurður Enoksson, bakarameistari 6. Bergþóra Gísladóttir, framleiðslustjóri 7. Björn Olsen Daníelsson flugvirki 8. Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari 9. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi 10. Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir, bakari og konditor 11. Benedikt Páll Jónsson, stýrimaður 12. Ingigerður Gísladóttir, leikskólakennari 13. Hildur Sigurðardóttir, eldri borgari 14. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Tengdar fréttir Páll Valur leiðir í Grindavík Grindavík Páll Valur Björnsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 25. apríl 2018 06:00 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Sjá meira
Samfylkingin í Grindavík hefur kynnt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Páll Valur Björnsson fyrrverandi alþingismaður, er í fyrsta sæti og í öðru sæti er Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og sitjandi bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður. Fyrr í vor lýsti Páll áhyggjum af framboðsmálum Samfylkingarinnar í Grindavík. Ekkert gengi að finna fólk sem reiðubúið væri til framboðs. Nú hefur hins vegar tekist að manna lista sem var kynntur í gær. Listinn í heild sinni: 1. Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður 2. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi 3. Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður 4. Erna Rún Magnúsdóttir, nuddari 5. Sigurður Enoksson, bakarameistari 6. Bergþóra Gísladóttir, framleiðslustjóri 7. Björn Olsen Daníelsson flugvirki 8. Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari 9. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi 10. Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir, bakari og konditor 11. Benedikt Páll Jónsson, stýrimaður 12. Ingigerður Gísladóttir, leikskólakennari 13. Hildur Sigurðardóttir, eldri borgari 14. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Tengdar fréttir Páll Valur leiðir í Grindavík Grindavík Páll Valur Björnsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 25. apríl 2018 06:00 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Sjá meira
Páll Valur leiðir í Grindavík Grindavík Páll Valur Björnsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 25. apríl 2018 06:00