Hvern á að spyrja? Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 19. maí 2018 08:00 Fjölmiðlar fara með vald í samfélaginu okkar og því bera þeir mikla ábyrgð. Valdið felst meðal annars í því hvernig þeir sinna eftirlitshlutverki sínu, hvaða málum þeir sýna áhuga og þá um leið hvaða málum þeir sýna ekki áhuga. Við sem treystum á fréttir til að skilja hvað er að gerast í samfélaginu eigum mikið undir því að fjölmiðlarnir fjalli með ábyrgum hætti um samfélagsmál, sérstaklega stjórnmál, þannig að við getum tekið upplýstar, ákvarðanir til dæmis í kosningum. Af hverju nefni ég þessi sjálfsögðu sannindi hérna? Jú, vegna þess að það vantar upplýsingar um ákveðin mál í rekstri höfuðborgarinnar okkar. Mikilvæg mál sem snerta okkur öll, sama hvar í flokki við stöndum. Í fyrsta lagi. Hver ber ábyrgðina á því að ekki var brugðist við fyrir nokkrum árum síðan og gerðar úrbætur í samgöngumálum? Aðgerðaleysið hefur leitt til þess að umferðartíminn hefur stóraukist, með tilheyrandi kostnaði og mengun. Í öðru lagi. Hvers vegna er svifrik svona mikið vandamál í Reykjavík og hvers vegna gengur svona illa að þrífa borgina, slá gras og hirða rusl þannig að sómi sé að? Í þriðja lagi. Hvers vegna voru lóðaúthlutanir takmarkaðar svo mjög að fasteignaverð hækkaði skart? Í fjórða lagi. Hvers vegna er ekki hægt að manna almennilega leikskóla í Reykjavík eins og tekst í öðrum sveitarfélögum í nágrenninu? Í fimmta lagi. Hvers vegna vaxa skuldir Reykjavíkur svona mikið? Kannski fáum við ekki svör vegna þess að fjölmiðlamennirnir vita ekki hvern þeir eiga að spyrja, sennilega ber enginn ábyrgð á þessu að þeirra mati, a.m.k. spyrja þeir ekki borgarstjórann. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Fjölmiðlar fara með vald í samfélaginu okkar og því bera þeir mikla ábyrgð. Valdið felst meðal annars í því hvernig þeir sinna eftirlitshlutverki sínu, hvaða málum þeir sýna áhuga og þá um leið hvaða málum þeir sýna ekki áhuga. Við sem treystum á fréttir til að skilja hvað er að gerast í samfélaginu eigum mikið undir því að fjölmiðlarnir fjalli með ábyrgum hætti um samfélagsmál, sérstaklega stjórnmál, þannig að við getum tekið upplýstar, ákvarðanir til dæmis í kosningum. Af hverju nefni ég þessi sjálfsögðu sannindi hérna? Jú, vegna þess að það vantar upplýsingar um ákveðin mál í rekstri höfuðborgarinnar okkar. Mikilvæg mál sem snerta okkur öll, sama hvar í flokki við stöndum. Í fyrsta lagi. Hver ber ábyrgðina á því að ekki var brugðist við fyrir nokkrum árum síðan og gerðar úrbætur í samgöngumálum? Aðgerðaleysið hefur leitt til þess að umferðartíminn hefur stóraukist, með tilheyrandi kostnaði og mengun. Í öðru lagi. Hvers vegna er svifrik svona mikið vandamál í Reykjavík og hvers vegna gengur svona illa að þrífa borgina, slá gras og hirða rusl þannig að sómi sé að? Í þriðja lagi. Hvers vegna voru lóðaúthlutanir takmarkaðar svo mjög að fasteignaverð hækkaði skart? Í fjórða lagi. Hvers vegna er ekki hægt að manna almennilega leikskóla í Reykjavík eins og tekst í öðrum sveitarfélögum í nágrenninu? Í fimmta lagi. Hvers vegna vaxa skuldir Reykjavíkur svona mikið? Kannski fáum við ekki svör vegna þess að fjölmiðlamennirnir vita ekki hvern þeir eiga að spyrja, sennilega ber enginn ábyrgð á þessu að þeirra mati, a.m.k. spyrja þeir ekki borgarstjórann.
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar