Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2018 15:30 Piers Morgan og Susanna Reid á ITV í morgun. Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu. Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu.
Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira