Gott samfélag fyrir okkur öll Nazanin Askari skrifar 15. maí 2018 09:51 Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni. Í upprunalandi mínu mæta femínistar stöðugu mótlæti. Femínistar þar þurfa ekki bara að réttlæta skoðanir sínar eða vera óvinsælir meðal fólks sem er á móti femínisma. Í heimalandi mínu var ég handtekin og sett í fengelsi fyrir pólítíska og femínista aktívista þegar ég var 22 ára stúdent. Í dag er ég á Íslandi sem er draumaland femínista um allan heim. Því miður er samt mjög langt í land hér líka. Ég hef verið áreitt kynferðislega án þess að nokkuð yrði að gert. Ég er skömmuð fyrir að tala ekki fullkomna íslensku og að vera innflytjandi á leigumarkaði er eiginlega alveg ómögulegt. Hindranir flóttakvenna eru endalausar um allan heim, líka hér á Íslandi. Því þurfum við að breyta. Öruggt samfélag er samfélag sem greiðir fólki sanngjörn laun, þar sem fólk getur verið öruggt í vinnunni og þar sem fólk getur fundið sér öruggt húsaskjól, líka á leigumarkaði. Í öruggu samfélagi fá öll börn góða menntun, og þar þurfa foreldrar ekki að hafa áhyggjur af dagvistun. Í öruggu samfélagi er dagvistun í boði utan hefðbundins dagvinnutíma, enda tekið mið af einstæðum foreldrum og vaktavinnufólki. Öruggt samfélag er lifandi og skapandi. Málefni kvenna eru málefni samfélagsins alls. Við verðum að hætta að hætta að mismuna eftir kyni og við verðum að hætta að flokka fólk eftir kyni. Við þurfum að standa saman og stuðla að frelsi okkar allra og komandi kyslóða. Við getum skapað heilbrigt samfélag jafnréttis með því að vinna saman og standa saman. Það ætlum við í Kvennahreyfingunni að gera. Við viljum gott og aðgengilegt samfélag fyrir konur alls staðar að og fólk almennt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir Skoðun Hæstaréttardómari kallar Gróu á Leiti til vitnis Heimir Már Pétursson Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Úr hörðustu átt Rósa Guðbjartsdóttir!!! Alma Björk Ástþórsdóttir Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Byggjum meira á Kjalarnesi Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Hæstaréttardómari kallar Gróu á Leiti til vitnis Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Álitsgerð um hvalveiðar, sögu og stöðu þeirra, misferli, lögbrot og veiðileyfi, sem ekki stenzt Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar um listamannalaun V Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Úr hörðustu átt Rósa Guðbjartsdóttir!!! Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Skoðun Olíunotkun er þjóðaröryggismál Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Mokum ofan í skotgrafirnar Teitur Atlason skrifar Skoðun Kennarastarfið óheillandi... því miður Guðrún Kjartansdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti sem leiðarljós í starfi Háskóla Íslands Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Skattspor ferðaþjónustunnar 184 milljarðar árið 2023 Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Kynskiptur vinnumarkaður Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Við kjósum Magnús Karl Lotta María Ellingsen,Jón Ólafsson skrifar Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar Skoðun Mjólkursamsalan færir hundruð milljóna til erlendra bænda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Gulur, rauður, blár og B+ Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Í hverjum bekk býr rithöfundur – Ísland, land lifandi ævintýra Einar Mikael Sverrisson skrifar Sjá meira
Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni. Í upprunalandi mínu mæta femínistar stöðugu mótlæti. Femínistar þar þurfa ekki bara að réttlæta skoðanir sínar eða vera óvinsælir meðal fólks sem er á móti femínisma. Í heimalandi mínu var ég handtekin og sett í fengelsi fyrir pólítíska og femínista aktívista þegar ég var 22 ára stúdent. Í dag er ég á Íslandi sem er draumaland femínista um allan heim. Því miður er samt mjög langt í land hér líka. Ég hef verið áreitt kynferðislega án þess að nokkuð yrði að gert. Ég er skömmuð fyrir að tala ekki fullkomna íslensku og að vera innflytjandi á leigumarkaði er eiginlega alveg ómögulegt. Hindranir flóttakvenna eru endalausar um allan heim, líka hér á Íslandi. Því þurfum við að breyta. Öruggt samfélag er samfélag sem greiðir fólki sanngjörn laun, þar sem fólk getur verið öruggt í vinnunni og þar sem fólk getur fundið sér öruggt húsaskjól, líka á leigumarkaði. Í öruggu samfélagi fá öll börn góða menntun, og þar þurfa foreldrar ekki að hafa áhyggjur af dagvistun. Í öruggu samfélagi er dagvistun í boði utan hefðbundins dagvinnutíma, enda tekið mið af einstæðum foreldrum og vaktavinnufólki. Öruggt samfélag er lifandi og skapandi. Málefni kvenna eru málefni samfélagsins alls. Við verðum að hætta að hætta að mismuna eftir kyni og við verðum að hætta að flokka fólk eftir kyni. Við þurfum að standa saman og stuðla að frelsi okkar allra og komandi kyslóða. Við getum skapað heilbrigt samfélag jafnréttis með því að vinna saman og standa saman. Það ætlum við í Kvennahreyfingunni að gera. Við viljum gott og aðgengilegt samfélag fyrir konur alls staðar að og fólk almennt.
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun
Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson Skoðun
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar
Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Álitsgerð um hvalveiðar, sögu og stöðu þeirra, misferli, lögbrot og veiðileyfi, sem ekki stenzt Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Í hverjum bekk býr rithöfundur – Ísland, land lifandi ævintýra Einar Mikael Sverrisson skrifar
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun
Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson Skoðun