Fram sigraði Þrótt í Laugardalnum | Njarvík hafði betur gegn Leikni Einar Sigurvinsson skrifar 11. maí 2018 21:15 Framarar fagnar marki síðasta sumar Vísir/Andri Marinó Fram vann góðan sigur á Þrótti, 3-1, í 2. umferð Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Eimskipsvellinum í Laugardalnum. Það var strax á 11. mínútu leiksins sem Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með skallamarki eftir aukaspyrnu. Hann var síðan aftur á ferðinni og kom fram 2-0 yfir með öðru skallamarki eftir fyrirgjöf Frederico Bello Saraiva. Á 77. mínútu leiksins gulltryggði síðan portúgalinn Tiago Fernandes stigun þrjú fyrir Fram. Guðmundur Friðriksson náði að klóra í bakkann fyrir Þrótt sem skallaði boltann auðveldlega í netið eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni, en Atli Gunnar Guðmundsson í marki Fram misreiknaði boltann illa. Í blálokin var Þróttaranum Viktori Jónssyni vikið af velli þegar hann fékk sitt annað gula spjald en fleiri urðu mörkin ekki. Eftir tvo leiki eru Framarar enn taplausir með fjögur stig á meðan Þróttarar eru með eitt stig. Á Leiknisvellinum tóku heimamenn á móti Njarðvík og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Fyrsta mark leiksins skoraði uppaldi Blikinn, Sólon Breki Leifsson, þegar hann kom Leikni í 1-0. Skömmu síðar jafnaði Arnar Helgi Magnússon leikinn fyrir Njarðvík og var staðan jöfn í hálfleik, 1-1. Um miðbik síðari hálfleiksins kom Ari Már Andrésson gestunum í 2-1 á á 90. mínútu jók Helgi Þór Jónsson forskotið. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn í blálokin, 3-2. Það dugði ekki til og Njarðvíkingar hirtu stigin þrjú. Rétt eins og Fram hefur Njarðvík fjögur stig eftir tvo leiki. Leiknir hefði hins vegar getað óskað sér betri byrjunar á mótinu en liðið er enn án stiga. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Fram vann góðan sigur á Þrótti, 3-1, í 2. umferð Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Eimskipsvellinum í Laugardalnum. Það var strax á 11. mínútu leiksins sem Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með skallamarki eftir aukaspyrnu. Hann var síðan aftur á ferðinni og kom fram 2-0 yfir með öðru skallamarki eftir fyrirgjöf Frederico Bello Saraiva. Á 77. mínútu leiksins gulltryggði síðan portúgalinn Tiago Fernandes stigun þrjú fyrir Fram. Guðmundur Friðriksson náði að klóra í bakkann fyrir Þrótt sem skallaði boltann auðveldlega í netið eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni, en Atli Gunnar Guðmundsson í marki Fram misreiknaði boltann illa. Í blálokin var Þróttaranum Viktori Jónssyni vikið af velli þegar hann fékk sitt annað gula spjald en fleiri urðu mörkin ekki. Eftir tvo leiki eru Framarar enn taplausir með fjögur stig á meðan Þróttarar eru með eitt stig. Á Leiknisvellinum tóku heimamenn á móti Njarðvík og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Fyrsta mark leiksins skoraði uppaldi Blikinn, Sólon Breki Leifsson, þegar hann kom Leikni í 1-0. Skömmu síðar jafnaði Arnar Helgi Magnússon leikinn fyrir Njarðvík og var staðan jöfn í hálfleik, 1-1. Um miðbik síðari hálfleiksins kom Ari Már Andrésson gestunum í 2-1 á á 90. mínútu jók Helgi Þór Jónsson forskotið. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn í blálokin, 3-2. Það dugði ekki til og Njarðvíkingar hirtu stigin þrjú. Rétt eins og Fram hefur Njarðvík fjögur stig eftir tvo leiki. Leiknir hefði hins vegar getað óskað sér betri byrjunar á mótinu en liðið er enn án stiga.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira