Píratar bjartsýnir á að ná fimm til sex mönnum inn í borginni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 20:45 Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. Oddviti flokksins kveðst bjartsýnn á að ná fimm til sex mönnum inn og segist reiðubúinn að vinna með öllum flokkum, en líklegast ekki Sjálfstæðisflokknum. Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í dag. Dóra Björt Guðjónsdóttir Oddviti flokksins segir fimm þætti vera í öndvegi. Píratar vilji auka traust á stjórnmálum og stofnunum samfélagsins, efla menningu og huga að málefnum ungs fólks, barnafjölskyldna og jaðarsettra hópa. Þá eru umhverfismál og þétting byggðar Pírötum ofarlega í huga. „Ungt fólk í dag tekur sjaldnar bílpróf en það gerði áður þannig að skipulag á forsendum einkabílsins er einfaldlega skipulag á forsendum eldri kynslóða. Þannig að þétting byggðar og það að styðja við góðar almenningssamgöngur er eitthvað sem að skiptir ungt fólk gríðarlega miklu máli,“ segir Dóra Björt. Þá vilja Píratar fjölga stúdentaíbúðum og hækka laun grunn- og leikskólakennara, en þar verði ríkið að koma inn. Þá kveðst hún reiðubúin að mynda meirihluta með flestum flokkum, að einum frátöldum. „Við höfum talað um það að við getum unnið með fólki sem getur unnið með öðrum flokkum og við höfum nefnt einn flokk sem hefur í raunninni útilokað okkur frá samstarfi með sinni hegðun og það er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Dóra. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira
Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. Oddviti flokksins kveðst bjartsýnn á að ná fimm til sex mönnum inn og segist reiðubúinn að vinna með öllum flokkum, en líklegast ekki Sjálfstæðisflokknum. Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í dag. Dóra Björt Guðjónsdóttir Oddviti flokksins segir fimm þætti vera í öndvegi. Píratar vilji auka traust á stjórnmálum og stofnunum samfélagsins, efla menningu og huga að málefnum ungs fólks, barnafjölskyldna og jaðarsettra hópa. Þá eru umhverfismál og þétting byggðar Pírötum ofarlega í huga. „Ungt fólk í dag tekur sjaldnar bílpróf en það gerði áður þannig að skipulag á forsendum einkabílsins er einfaldlega skipulag á forsendum eldri kynslóða. Þannig að þétting byggðar og það að styðja við góðar almenningssamgöngur er eitthvað sem að skiptir ungt fólk gríðarlega miklu máli,“ segir Dóra Björt. Þá vilja Píratar fjölga stúdentaíbúðum og hækka laun grunn- og leikskólakennara, en þar verði ríkið að koma inn. Þá kveðst hún reiðubúin að mynda meirihluta með flestum flokkum, að einum frátöldum. „Við höfum talað um það að við getum unnið með fólki sem getur unnið með öðrum flokkum og við höfum nefnt einn flokk sem hefur í raunninni útilokað okkur frá samstarfi með sinni hegðun og það er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Dóra.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira